16.05.2014
Ég er 15 ára og er í Giljaskóla.Reyndar hef ég verið í skóla í 10 ár og einu betur þar sem ég var í Ísaksskóla þegar ég var 5 ára.Sem sagt búinn að vera í skóla mikinn meirihluta ævi minnar.
Lesa meira
16.05.2014
þar sem nemendum, kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar var veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr í starfi.Þetta er í fimmta sinn sem skólanefnd stendur fyrir samkomu sem þessari en hún er í samræmi við áherslur í skólastefnu Akureyrarbæjar.
Lesa meira
15.05.2014
Samkvæmt frétt mbl.is verður ekki kennt í grunnskólum landsins í dag en fundi í kjaradeilu félags grunnskóla og sveitarfélaganna lauk fyrir kl.sex í morgun.Nýr fundur hefur verið boðaður klukkan 15, að sögn ríkissáttasemjara.
Lesa meira
14.05.2014
Hvetjum fólk til að fylgjast vel með heimasíðunni og fréttum, við munum setja fréttir af verkfalli í kvöld eða fyrramálið hér inn á vefinn.
Lesa meira
12.05.2014
Mér finnst of margir byrjaðir að drekka á unglingsaldrinum sem er alls ekki nógu gott því það er ekki er ráðlagt að drekka svona ungur.Það hefur í för með sér slæmar afleiðingar.
Lesa meira
09.05.2014
Í Giljaskóla er mikil þörf fyrir skápa.Það getur valdið vondum bakverkjum að labba með þunga tösku í skóla og heim hvern skóladag.Sumir eiga heima langt frá skólanum og sumir nálægt.
Lesa meira
07.05.2014
Kynningarfundur fyrir nemendur og foreldra/forráðamenn verðandi 1.bekkjar verður haldinn í sal Giljaskóla fimmtudaginn 22.maí, kl.10.00.Vinsamlegast hafið samband við Ellu, ritara skólans, ef þið sjáið ykkur ekki fært að mæta.
Lesa meira
07.05.2014
Ég man eins og það hafi verið í gær að ég hafi mætt fyrsta skóla daginn minn í þennan frábæra skóla.Þá litu allir yngri krakkar upp til þeirra sem eldri voru en núna eru þau bara með kjaft og sum mjög ókurteis en samt ekki allir.
Lesa meira
05.05.2014
Orðið tölvuvandamál og tölvufíkn hafa oft komið upp bæði í sjónvarpi og jafnvel í daglegu tali.Þá veltir maður fyrir sér spurningunni: Hvað er átt við með því ef maður er sagður eiga við tölvuvandamál að stríða?
Nú á tímum virðist vera að tölvur séu til á nánast hverju heimili landsmanna.
Lesa meira