11.04.2014
Unglingar í dag eiga langflestir flotta síma og tölvur.Þeir keppast við að eiga sem flottustu og dýrustu tækin.Þetta er gott dæmi um lífsgæðakapphlaup unglinga.En það sem ég ætla aðallega að fjalla um er að unglingar og bara fólk almennt eyðir óheyrilega miklum tíma í tölvu eða síma og hversu slæmar afleiðingar það getur haft.
Lesa meira
08.04.2014
Áhugi á skólasundi er fremur lítill hjá unglingum í dag.Mér persónulega finnst ekkert svo skemmtilegt í sundtímum og ég held að það sé alveg eitthvað hægt að gera til að auka áhugann hjá krökkum.
Lesa meira
07.04.2014
Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum.Árshátíðir nemenda í 1.- 7.árgangi verða haldnar í íþróttasal skólans miðvikudaginn 9.apríl og fimmtudaginn 10.apríl nk.
Lesa meira
04.04.2014
Foreldrafélagið lét útbúa grá buff með merki skólans í appelsínugulum lit.Buffin eru í einni stærð, 53/62 cm.Hægt er að kaupa þessi buff á skrifstofu skólans, verð 1.
Lesa meira
04.04.2014
Giljaskóli er góður og uppbyggilegur skóli og hjálpar nemendum með það sem þarf.En svo eru einnig dæmi um eitthvað sem mætti laga við Giljaskóla.Eitt af því sem mætti laga er að láta krakka venjast því að fara upp og tala fyrir framan bekkinn eins og er gert á unglingastigi.
Lesa meira
04.04.2014
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Giljaskóla fimmtudaginn 20.mars sl en verkefnið stendur yfir í 7.bekk ár hvert og hefst í nóvember á Degi íslenskrar tungu og lýkur að vori.
Lesa meira
03.04.2014
Táknmál er eitthvað sem allir þyrftu að læra, ekki bara fatlaðir, heyrnarlausir og mállausir.Mér finnst mjög mikilvægt að við lærum táknmálið.Við til dæmis lærum ensku og dönsku þannig að við ættum einnig að læra táknmálið.
Lesa meira
31.03.2014
Klámvæðing er mjög alvarlegt vandamál hjá krökkum og fullorðnum.Það er hægt að finna klám eða klámfengið efni á svo mörgum stöðum, meðal annars á internetinu sem er langalgengast og auðveldast.
Lesa meira
28.03.2014
Líkt og undanfarin ár taka börn í 5.bekk í Giljaskóla þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC hjálparsamtaka.Þau munu ganga í hús í hverfinu með söfnunarbauka frá deginum í dag og fram til 6.
Lesa meira
27.03.2014
Hvað er sjálfsmynd ? Þetta er eflaust spurning sem margir vita svarið við en þó ekki allir.Sjálfsmynd er bæði hvernig við sjáum okkur og hvernig við speglum okkur í samfélaginu.
Lesa meira