Fréttir

Innkaupalistar

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2015-16
Lesa meira

Fjölbreyttari íþróttakennsla í Giljaskóla

Í Giljaskóla er nýlegt og flott íþróttahús sem notað er í íþróttakennslu skólans.Nemendur fara tvisvar sinnum í leikfimi í viku í 40 mínútur í senn.Mér finnst þessi tími of stuttur og myndi vilja að hann yrði lengdur eða það að það yrði tvöfaldur tími einu sinni í viku.
Lesa meira

Sundkennsla í Giljaskóla

Samkvæmt aðal námskrá grunnskóla þurfa allir nemendur að fara í sundkennslu.Þar stendur „ Aukin.sundfærni styrkir sjálfsmynd og eykur sjálfsöryggi einstaklingins.Sund er góð leið til heilsubótar enda er aðgengi að góðri sundaðstöðu almennt afar gott hér á landi.
Lesa meira

Hraðlína

Unglingastig grunnskóla byrjar í 8.bekk.Eftir það ferðu í 9.bekk.Svo í 10.bekk.En ef nemendum gengur vel í 9.bekk geta þeir sótt um að fara á Hraðlínu í Menntaskóla Akureyrar.
Lesa meira

Trúarbrögð í grunnskólum

Í grunnskólum á Íslandi lærum við margt eins og stærðfræði, íslensku, ensku og náttúrufræði.Einnig lærum við trúarbrögð upp í 8.bekk hérna í Giljaskóla.Í 6.
Lesa meira

Íþróttakennsla í grunnskólum

Ég ætla að fjalla um íþrótta og sundkennslu í grunnskólum þar sem mér finnst hún vera mjög mikilvægt fag í skólum.Hér í Giljaskóla er tvisvar sinnum íþróttakennsla í viku.
Lesa meira

Verkefni um Jón Sigurðsson - myndband

Nemendur í 8.SKB bjuggu til teiknimynd um Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbaráttuna í samfélagsfræði á vorönn.Hér má sjá afraksturinn.
Lesa meira