Fréttir

Forlagið gefur Giljaskóla bækur

Á dögunum barst skólanum glaðningur að sunnan.Hér er um 13 bækur að ræða sem ætlaðar eru nemendum skólans.Bókakosturinn er góð viðbót við þær bækur sem nú þegar eru aðgengilegar nemendum á þriðju hæð skólans og eru liður í áherslum Giljaskólaleiðarinnar að ýta undir áhuga nemenda á lestri.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna 2015

Ár hvert fer fram kosning í skólum landsins sem kallast Bókaverðlaun barnanna.Þá kjósa börn í 1.- 7.bekk bestu nýútkomnu bókina.Í ár var það bók Ævars Þórs Benediktssonar, Þín eigin þjóðsaga, sem sigraði.
Lesa meira

ABC hjálparstarf í Giljaskóla

Í haust vorum við í Giljaskóla með söfnun fyrir börnin okkar tvö sem við styrkjum svo þau fái húsnæði, fæði og skólavist.Við náðum ekki alveg takmarkinu svo við fórum aftur af stað með minni söfnun eftir áramótin og þegar það var komið ásamt styrk frá skólanum náðum við takmarkinu sem er 108 þús.
Lesa meira

Skólahringurinn

Á hverju hausti hlaupum við krakkarnir og starfsfólk í Giljaskóla skólahringinn.Þá safnast allir nemendur og starfsfólk fyrir aftan skólann og byrja að hlaupa.Krakkarnir eru misjafnlega spenntir fyrir hlaupinu.
Lesa meira

Vinátta og einelti

Ég ætla að fjalla um vini og vináttu.Að eiga vini.Það er bara það mikilvægasta sem maður þarf í lífinu.Þá er ég að tala um að maður ætti að treysta vinum.Ef vinurinn segir frá þá er þetta bara ekki sannur vinur en vinir geta alltaf fyrirgefið hverjum öðrum.
Lesa meira

Heimanám í Giljaskóla

Giljaskóli er ágætur skóli.Þar eru fínir kennarar sem fræða mann um ýmislegt, bæði í sambandi við námsefnið og stundum bara eitthvað allt annað.Eftir því sem kennararnir tala meira í tímum því meira verður heimanám nemenda.
Lesa meira

Lestrarkennsla

Ég ætla að skrifa um lestrarkennslu í Giljaskóla.Í fyrsta bekk eru margir krakkar orðnir nokkuð vel læsir, kannski sérstaklega stelpurnar.Fyrstu skólaárin fara mikið í að kenna okkur að lesa.
Lesa meira

Árshátíð Giljaskóla

Í flestum skólum landsins eru haldnar árshátíðir.Giljaskóli er þar engin undantekning.Árshátíðir í Giljaskóla eru mismunandi eftir bekkjum.Í 1.-7.bekk eru búin til stutt leikrit innan bekkjanna sem svo eru sýnd fyrir fjölskyldu og vini.
Lesa meira

Lífið á unglingastigi

Þegar maður fer á miðstig breytist mjög mikið frá því á yngsta stigi.Námið þyngist og prófin og heimalærdómur verður meiri.Maður þarf að leggja meira á sig til að standa sig vel.
Lesa meira