28.05.2015
Nemandi okkar Birkir Heimisson í 9.SÞ hlaut viðurkenningu frá skólanefnd Akureyrarbæjar fyrir metnað, ábyrgð, forystuhæfileika og jákvæðni í samskiptum.Óskum við honum innilega til hamingju með það.
Lesa meira
26.05.2015
Hlutverk félagsmiðstöðva og bókasafna í skólum er mjög mikilvæg fyrir unglinga.Rannsóknir sýna að 50% allara unglinga sækja félagsmiðstöðvar reglulega og aðsókn á bókasöfnin er mikil.
Lesa meira
21.05.2015
Giljaskóli er með íþróttatíma fyrir fyrsta til tíunda bekk.Það eru sömu leikir og íþróttir í tímunum í öllum bekkjum.Mér finnst að það ætti að bæta við fleiri íþróttagreinum.
Lesa meira
18.05.2015
Ég fékk póst…
11.Maí 2015
Fyrir skemmstu fékk ég póst frá gömlum nemanda mínum.Sú er nú orðin móðir og á tvær ungar dætur.Þetta var einlægur og skemmtilegur póstur en í honum segir hún mér frá því að dóttir hennar, sem varð fimm ára í janúar, hafi svo mikinn áhuga á að læra að lesa.
Lesa meira
18.05.2015
Ég ætla að fjalla um kosti og galla.Hvernig mér finnst vera að ljúka grunnskóla,hvernig ég upplifi það og hvernig mér líður með það.Kostirnir eru margir,t.d.þemadagar.
Lesa meira
13.05.2015
Af hverju göngum við með of þungar töskur í skólanum? Á unglingastiginu göngum við með allar bækurnar fyrir hvern einasta tíma.Hvern einasta dag löbbum við með bækurnar um allan skólann og svo heim meðan miðstigið geymir flestar bækurnar í skólanum.
Lesa meira
11.05.2015
Í þessari grein ætla ég að fjalla um sund og einnig lítillega um íþróttir hjá okkur í Giljaskóla.Mér finnst gaman í íþróttum og vill oft vera lengur, en tíminn er einungis 40 mínútur, ég ætla því að fjalla stuttlega um þessi fög, hvernig þau eru og hvað mér finnst um þau.
Lesa meira
08.05.2015
Á dögunum barst skólanum glaðningur að sunnan.Hér er um 13 bækur að ræða sem ætlaðar eru nemendum skólans.Bókakosturinn er góð viðbót við þær bækur sem nú þegar eru aðgengilegar nemendum á þriðju hæð skólans og eru liður í áherslum Giljaskólaleiðarinnar að ýta undir áhuga nemenda á lestri.
Lesa meira