Fréttir

Símanotkun í Giljaskóla

Hér í Giljaskóla er dálítið mikið um símanotkun hjá krökkunum.Þeir eru t.d.á snapchat, að senda SMS, Facebook og ýmislegt annað.Ég er ekki að segja að Giljaskóli sé slæmur skóli en hann þarf að vera aðeins harðari með símana og vera duglegri að styðja við venjuleg samskipti milli nemenda.
Lesa meira

Að vera ný í Giljaskóla

Að vera ný í skóla getur verið stressandi en á sama tíma spennandi.Ég kom úr 25 manna skóla, Árskógsskóla.Í bekknum þar vorum við fimm en hér í Giljaskóla erum við 19.
Lesa meira

Ný róla í Kjarnaskógi

Í Kjarnaskógi var verið að setja upp sérstaka rólu fyrir hjólastóla.Nokkrir nemendur sérdeildar fóru og prófuðu róluna í morgun.Rólan vakti ánægju nemenda og aðstaðan er öll til fyrirmyndar.
Lesa meira

Þörf á fræðslu um einhverfu

Einkenni einhverfu geta verið mörg og af mismunandi styrkleika.Helstu erfiðleikar flestra barna með einhverfu tengjast félagslegum samskiptum og getur þess vegna verið erfitt fyrir þau að tengjast t.
Lesa meira

Verkefni í myndmennt

Undanfarið hefur 4.til 7.bekkur verið að vinna með sjálfsímyndina í myndmennt.Fyrsta verkefnið í þeirri vinnu var að teikna sjálfsmynd en þá fengu nemendur mynd af helmingnum af andlitinu á sér og þurftu að teikna hinn helminginn.
Lesa meira

Hreyfing og útivist unglingastigs

Útivistardagar í Giljaskóla eru nokkrir yfir skólaárið en þeir mættu þó vera fleiri.Útivist er mjög holl og góð bæði andlega og líkamlega og það er hægt að iðka hana á marga vegu.
Lesa meira

Gjafir

Íþróttafélagið Akur kom færandi hendi með tvo borðtennisspaða handa nemendum.Færum við þeim bestu þakkir.
Lesa meira