Fréttir

Myndmennt

Nemendur í 4.til 7.bekk unnu grímur fyrr í haust sem nú hanga á veggjum skólans.Verkefnið er margþætt og þjálfar margvíslega tækni.Grímurnar eru gerðar úr pappamassa með hveitilími til að koma í veg fyrir ertingu.
Lesa meira

ABC hjálparstarf í Giljaskóla

Við vorum að styrkja strák í Uganda sem heitir Vincent en nú er hann fluttur og við höfum tekið að okkur strák sem heitir Sunday Opiyo, hann er fæddur árið 2010 og býr líka í Uganda.
Lesa meira

Skólahald með eðlilegum hætti

Veður er gengið niður og færð ágæt víðast hvar.Skólahald verður með eðlilegum hætti.Vegna rafmagnstruflana var ekki hægt að komast á netið fyrr en núna um hálf átta.
Lesa meira

Fjölbreytt námsefni í Giljaskóla

Giljaskóli er góður skóli.Skólastarfið í Giljaskóla er mjög gott.Kennararnir eru flestir góðir og skólaliðar líka.Kennararnir eru með fjölbreytt efni en ekki nógu fjölbreytt finnst mér.
Lesa meira

Reglur fyrir parkið

Í haust kom nýtt og glæsilegt skatepark við Giljaskóla.Nemdur skólans og krakkar í hverfinu höfðu lengi beðið eftir þessu og loksins er það komið.Það er rétt hjá gervigrasvellinum og staðsetningin er góð, næg lýsing og alltaf einhverjir á gervigrasvellinum eða á skólalóðinni.
Lesa meira

Kostir og gallar við Giljaskóla

Giljaskóli er frábær skóli en það er alltaf hægt að gera hann miklu betri.Hér ætla ég að fjalla um bæði galla og kosti og hvernig við getum gert Giljaskóla að betri skóla.
Lesa meira

5.bekkur á Minjasafninu

Föstudaginn 27.nóvember fór 5.bekkur á Minjasafnið og skoðaði ýmsa gamla muni sem tengjast jólunum.RÚV var á staðnum, myndaði heimsóknina og tók viðtöl við þrjá nemendur.
Lesa meira

Miklar breytingar

Ég er komin í 8.bekk og ég ætla að fjalla um það að fara upp á unglingastig og hvað það breytist mikið frá miðstigi.Mér finnst vera mikill munur á miðstigi og á unglingastigi.
Lesa meira

Jólin nálgast - skipulag í des.

Ágætu foreldrar og forráðamenn.Senn líður að aðventu og samkvæmt venju verður eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar.
Lesa meira

Öryggi fyrir alla

Í þessari grein langar mig að fjalla um vallar- og parkaðstöðu við skólann minn Giljaskóla, hvernig hún nýtist krökkunum í hverfinu og hvað mætti betur fara.Árið 2004 varð knattspyrnusamband Evrópu 50 ára.
Lesa meira