Fréttir

Náttfata- og hattaball

Fimmtudaginn 21.janúar héldu 10.bekkingar ball fyrir yngri nemendur skólans.Mjög góð mæting var á náttfataball 1.– 4.bekkjar og mikil og góð stemning myndaðist á gólfinu.
Lesa meira

Parkið við Giljaskóla – Kostir og gallar

Nýtt brettapark opnaði í Giljaskóla vorið 2015.Það var alveg frábært að fá þessa aðstöðu því fram að því þurftu krakkar úr Giljahverfi að fara alla leið í Háskólann á Akureyri eða í Lundaskóla til að komast á park.
Lesa meira

Þörf er á að bæta borð og stóla í skólastofum

Stólarnir í skólastofunum eru orðnir frekar þreyttir.Að þurfa að sitja í stólunum í langan tíma getur verið frekar óþægilegt, sérstaklega fyrir bakið af því að stólbökin eru bara gerð úr tré og það eru engir svampar sem koma í veg fyrir að krakkar fái illt í bakið.
Lesa meira

Leikjasalur í Giljaskóla

Mig langar að setja leikjasal í Giljaskóla.Það eru tvær ástæður fyrir því að mig langar í leikjasal.Þá nenni ég í skólann og allir sem eru að spila tölvuleiki geta verið þar að spila.
Lesa meira

Söfnun fyrir ABC-börn sem Giljaskóli styrkir

Í desember var söfnun fyrir börnin okkar, Venkateswaramma sem býr í Indlandi og Sunday sem býr í Uganda.Við vorum með það markmið að safna 108 þúsund krónum sem dugar til að styrkja þau í heilt ár.
Lesa meira

Fyrirlestur fyrir foreldra með Siggu Dögg

Foreldrum barna frá 5.- 10.bekk er boðið á kynfræðslufund hjá Siggu Dögg, kynfræðingi í Síðuskóla þriðjudaginn 12.janúar klukkan 20:00.Sigga Dögg talar mjög opinskátt um náin samskipti einstaklinga, kynlíf og klám.
Lesa meira

Matsalurinn

Í þessari grein ætla ég að segja frá kostum og göllum í matsalnum í Giljaskóla.Fyrst ætla ég að fjalla um matinn í skólanum.Mér finnst að það mætti vera fjölbreyttari matur í boði en ekki oftast bara fiskur eða kjöt.
Lesa meira

Íþróttakennsla í Giljaskóla

Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir krakka í grunnskólum.Í Giljaskóla er að finna marga kosti varðandi hreyfingu og líka marga galla sem hægt væri að bæta.Í Giljaskóla eru íþrottir kenndar tvisvar í viku fyrir alla nemendur skólans.
Lesa meira