Fréttir

Íþróttakennsla í Giljaskóla

Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir krakka í grunnskólum.Í Giljaskóla er að finna marga kosti varðandi hreyfingu og líka marga galla sem hægt væri að bæta.Í Giljaskóla eru íþrottir kenndar tvisvar í viku fyrir alla nemendur skólans.
Lesa meira

Vetrarfrí

Lesa meira

Vetrarfrí

Lesa meira

Skóli hefst 5.janúar

Skóli hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 5.janúar samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu - jólin eru á dagskrá 18.des.Nemendur mæti í stofur kl.8.30 og eiga fyrst notalega stund með kennurum sínum, síðan er farið í íþróttasalinn og gengið þar í kringum jólatréð.
Lesa meira

Söngvakeppni félagsmiðstöðvanna

Tvö atriði voru frá Dimmuborgum í söngkeppni félagsmiðstöðvanna á Akureyri sem fram fór í Naustaskóla í gær 10.des.Aldís Hulda söng lagið Unfaithful og Baldur spilaði undir á píanó.
Lesa meira