Fréttir

Árshátíð 1.-7. bekkjar og sérd.

Foreldrasýningar í íþróttasal Giljaskóla.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri.Selt er inn við innganginn.
Lesa meira

Stuttmynd ársins 2016

Hér má sjá stuttmynd ársins 2016.\"Sögur frá 19.öld\".
Lesa meira

Máttur jákvæðs hugarfars

Ég trúi því að jákvætt hugarfar er eitt það mikilvægasta sem námsmenn ættu að tileinka sér og að það gæti verið lykillinn að velgengni.Með jákvæðu hugarfari er auðveldara að takast á við erfið verkefni og stress.
Lesa meira

Árshátíðarball í kvöld

Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10.bekk og afhending á Giljaranum vegna stuttmynda verður föstudags­kvöldið 11.mars.Verðlaunaafhendingin hefst kl.20:00 (aðgangur ókeypis).
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Giljaskóla

Í dag 10.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í sal skólans.Nemendur hafa æft upplestur í vetur undir stjórn umsjónarkennaranna Aðalheiðar og Bergdísar og Ingunnar skólasafnskennara.
Lesa meira

Eru íþróttaskór góð fjárfesting?

Allir bekkir Giljaskóla fara í íþróttir tvisvar sinnum í viku.Íþróttirnar eru frábær leið til þess að fá börn og unglinga til þess að hreyfa sig og svo er oft gott að komast aðeins frá skólabókunum og hressa upp á heilann með því að hlaupa smá.
Lesa meira

Hættuástand á morgnana við Giljaskóla!

Giljahverfi er eitt best hannaða hverfið á Akureyri þar sem skólinn er í miðju hverfinu og því er aðgengi að skólanum með því allra besta ef ekki besta sem völ er á, á Íslandi.
Lesa meira

Þri. 8. mars kl. 17:00 sýning stuttmynda nemenda í 8.-10. bekk.

Stuttmyndasýning í íþróttahúsi við Giljaskóla.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.(Ekki posi) Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri.
Lesa meira

Skólakór styrkir barnadeild SAk

Fyrrum meðlimir í skólakór Giljaskóla ákváðu að gefa sjóðinn sinn, tæpar 108 þús.krónur til barnadeildar SAk.Skólakórinn hefur ekki verið starfandi síðan 2014.Barnadeildin þakkar fyrrum kór Giljaskóla kærlega fyrir góða gjöf og ætla þau að kaupa eitthvað sem nýtist deildinni og börnunum vel :).
Lesa meira