Fréttir

Gjöf til sérdeildar Giljaskóla

Í tilefni af 35 ára afmæli Umhyggju, félags langveikra barna, ákvað stjórnin að styrkja 10 stofnanir víðsvegar um landið með peningagjöfum.Umyggja gaf sérdeild Giljaskóla 400.
Lesa meira

Skólinn og starf félagsmiðstöðvanna

Í Giljaskóla er starfandi félagsmiðstöðin Dimmuborgir fyrir unglinga í 8.-10.bekk.Verkefni félagsmiðstöðvanna er að sinna tómstunda- og félagsmálum utan hefðbundins skólatíma.
Lesa meira

Valgreinar

Þegar maður kemur á unglingastig byrjar maður í valgreinum.Valgreinar í skólanum er eitthvað sem krakkar velja sér til að læra.Í 8.bekk eru nemendur í tveimur valgreinum og í 9.
Lesa meira

Meiri útivist ,lengri og fjölbreyttari íþróttatímar

Útivist og hreyfing krakka er eins og margir vita mjög mikilvæg.Hreyfing í skólum er ekki slæm en hún fer minnkandi eftir því sem líður á unglingsárin.Símar eiga pottþétt stóran þátt í þessu en hvað er hægt að gera? Í Giljaskóla er það þannig að unglingastig þarf ekki að fara út í frímínútum.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Hin árlega kosning íslenskra grunnskólanemenda, Bókaverðlaun barnanna fór fram á dögunum.Á Norðurlandi voru úrslitin þessi: 1.sæti: Mamma klikk eftir Gunnar Helgason 2.
Lesa meira

Það góða við Giljaskóla

Ég hef verið í Giljaskóla í um það bil 10 ár.Öll árin hafa verið mjög skemmtileg og ég læri alltaf margt nýtt á hverju ári og sérstaklega á unglingastiginu.Flest við skólann er mjög gott og það er erfitt að nefna eitthvað sem er \"mjög\" lélegt.
Lesa meira

Tilraunadagar í náttúrufræði hjá 5.bekk

Í apríl var 5.bekkur með tilraunadaga í náttúrufræði hjá Eydísi og Völlu.Búið var til slím, dósasímar, borðtenniskúlu var haldi á loft með hárþurrku, pappírsbátur fylltur af bréfaklemmum til að athuga burðarþolið, vatnsglas nýtt til að halda uppi pappa, regnbogamjólk leit dagsins ljós og tússlitir og vatn nýtt í að búa til flott mynstur.
Lesa meira