Fréttir

Skólatíminn og heimavinna

Við könnumst nú öll við að vera mjög þreytt í byrjun skólans.Er þá ekki bara frábær hugmynd að færa skólatímann aftur um korter.Þá væri það þannig að skólinn myndi alltaf byrja klukkan 08:15 í staðinn fyrir 8:00.
Lesa meira

Viðurkenningar skólanefndar

Í gær 1.júní veitti skólanefnd viðurkenningar til nemenda og starfsmanna skóla í Hofi.Starfsmenn sérdeildar Giljaskóla fengu viðurkenningu og Hafþór Orri Finnsson 7.AR.
Lesa meira

Stórt stökk

Ég er í 10.bekk og ekki er langt þangað til ég ljúki grunnskóla.Margir eru búnir að ákveða hvað þeir vilja gera eftir lok grunnskólagöngu en aðrir eru ennþá að hugsa hvað þeir vilji gera.
Lesa meira

Meiri fjölbreytni í sundi og íþróttum

Íþróttatímar í Giljaskóla eru í íþróttamiðstðinni við Giljaskóla.Þar er nýlegt íþróttahús með fullkominni aðstöðu fyrir fimleikaþjálfun en nemendur fá þó sjaldan að nýta þau tæki í íþróttatímum.
Lesa meira

Vorhátíð 5.bekkjar og elstu barna á Tröllaborgum

Þar sem við höfum verið að hitta elstu börnin á Tröllabogum núna á vorönn ákváðum við í 5.bekk að bjóða þeim til okkar á vorhátíð.Þau börn sem koma frá Tröllaborgum í 1.
Lesa meira

Kannabisfræðsla fyrir foreldra

Núna í vor hafa forvarna- og félagsmálaráðgjafar staðið fyrir fræðslu í 10.bekk um kannabisnotkun.Mjög misvísandi upplýsingar eru í fjölmiðlum og samfélaginu um hver skaðsemi kannabis er og því teljum við mikilvægt að vera með fræðslu sem miðast við nýjustu rannsóknir.
Lesa meira

Bókasafn, lestur og námið

Í Giljaskóla er starfrækt stórt og gott bókasafn og hefur um það bil 9000 bækur á bæði íslensku og erlendum tungumálum og allir ættu þá að finna bók við sitt hæfi.
Lesa meira

Hænurnar í Giljaskóla

Þann 5.október 2015 komu 13 misfallegar hænur í Giljaskóla.Mánuðina áður en hænurnar komu stóðu allir saman og voru að vinna hörðum höndum að byggja kofa fyrir hænurnar sem voru væntanlegar í Giljaskóla.
Lesa meira

Skáparnir í skólanum

Í byrjun hausts 2015 voru loksins settir langþráðir skápar í skólann.Nemendur höfðu lengi verið búnir að biðja um þá og voru ár eftir ár að skrifa um hversu nauðsynlegir þeir virkilega væru í greinar og ritunarverkefnum.
Lesa meira

Afmælið

Síðastliðið haust var haldið upp á 20 ára afmæli skólans eða föstudaginn 13.nóvember 2015.Þemadagar voru haldnir dagana áður.Á þemadögum eða 11.og 12.nóvember 2015 fyrir afmælið.
Lesa meira