Fréttir

Afmælið

Síðastliðið haust var haldið upp á 20 ára afmæli skólans eða föstudaginn 13.nóvember 2015.Þemadagar voru haldnir dagana áður.Á þemadögum eða 11.og 12.nóvember 2015 fyrir afmælið.
Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Í apríl tóku nemendur í 5.bekk þátt í söfnuninni \"Börn hjálpa börnum\" og stóðu þeir sig afbragðs vel.Þeir gengu í hús í hverfinu og viljum við þakka góðar móttökur.
Lesa meira

Foreldrar á unglingastigi - Fyrirlestur með Sigga Gunn

Samtaka er búið að fá Akureyringinn Sigga Gunnars, Útvarpsmann á K-100, til að koma og vera með fyrirlestur fyrir 8 – 10 bekk í öllum grunnskólunum á Akureyri dagana 17.
Lesa meira

Mikilvægi íþrótta og sundtíma í Giljaskóla

Dagleg hreyfing er börnum og unglingum nauðsynleg fyrir líkamlega og andlega heilsu.Hreyfing eykur líka vellíðan.Þeir sem hreyfa sig reglulega minnka meðal annars líkurnar á að fá kransæðasjúkdóma, heilablóðfall, sykursýki af tegund 2, sumar tegundir krabbameina, stoðkerfisvandamál og geðraskanir.
Lesa meira

5. bekkur. Víkingaöldin kynnt og ferð á Listasafnið

Þriðjudaginn 3.maí s.l.kynntu nemendur í 5.bekk verkefnin sín um Víkingaöldina.Foreldrar mættu og börnin stóðu sig mjög vel.Myndir frá kynningunni eru hér.Mánudaginn 9.
Lesa meira

Nýr tengill - Myndmennt

Hér á heimasíðunni má finna nýjan tengil sem ber heitið Myndmennt og má finna hann undir NEMENDUR.Endilega skoðið.
Lesa meira

Gott mötuneyti í Giljaskóla

Mötuneytið í Giljaskóla er stjórnað af Dusönku Kotaras sem er matráður skólans og henni til aðstoðar eru Björg Lilja og Valdís.Flest finnst mér bara ansi fínt í mötuneytinu en alltaf er hægt að finna einhverja galla.
Lesa meira

Saga Snorra Sturlusonar - 6.bekkur

Nemendur í 6.bekk hafa verið að lesa sögu Snorra Sturlusonar og var ákveðið að útbúa leikþætti út frá þeirri skemmtilegu sögu.Nemendur skrifuðu handrit , skiptu sér í hlutverk og æfðu stutta leikþætti sem tók á ævi Snorra.
Lesa meira

Stólar og tölvur

Það er margt gott en einnig slæmt í Giljaskóla.Það sem ég ætla að tala um hérna fyrir neðan er það sem mér finnst að ætti að laga í Giljaskóla.Stólarnir.Við erum sitjandi á þeim í um það bil 6 tíma á hverjum degi nema náttúrulega þegar við erum að gera eitthvað annað.
Lesa meira