Fréttir

Verkefni um Jón Sigurðsson - myndband

Nemendur í 8.SKB bjuggu til teiknimynd um Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbaráttuna í samfélagsfræði á vorönn.Hér má sjá afraksturinn.
Lesa meira

Kostir og gallar Giljaskóla

Mér finnst Giljaskóli vera mjög góður skóli og það eru alveg nokkrir kostir í Giljaskóla en svo eru líka gallar sem mér finnst að mætti laga.J Ég ætla aðeins að tala um nokkra kosti og galla.
Lesa meira

Hlaupið heim - til styrktar Kristjáns Loga, sérdeildar og barnad. SAk

Fé­lag­arn­ir Óskar Jak­obs­son og Gísli Ein­ar Árna­son ætla hlaupa dag­ana 3 –11.júlí frá Reykja­vík til Ak­ur­eyr­ar yfir Sprengisand, eða um 45 – 50 kíló­metra á dag í níu daga.
Lesa meira

Stuttmyndadagar í Giljaskóla

Það er ekki mikið um að fjallað sé um stuttmyndir eða þær sýndar þessa dagana en meira er um allskonar myndbönd og kvikmyndir.Ég heyri stundum talað um þær þegar einhverjar stuttmyndakeppnir eru í gangi sem frægir leikstjórar taka þátt í.
Lesa meira

Íþróttir í grunnskólum

Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir heilsuna og því er mjög gott að hafa íþróttir og sund í grunnskólum.Íþróttatímar eru tvisvar í viku og sund einu sinni í viku en bara í 40 mín í senn.
Lesa meira

Jákvæðni er málið

Ég hef verið í Giljaskóla alla mína skólagöngu.Þessi skóli er svo sem ágætur og margir ljósir punktar.Til dæmis erum við með okkar eigið íþróttahús og margir fínir kennarar eru í Giljaskóla.
Lesa meira

Jafnréttisland mótað í Giljaskóla - frétt af heimasíðu KÍ

Anna Kristín Arnarsdóttir og Svava Þ.Hjaltalín, kennarar við Giljaskóla á Akureyri, bjuggu til verkefnið Jafnréttislandið á síðasta skólaári, en þá kenndu þær þriðja bekk.
Lesa meira

Slakir íþróttatímar

Skólaíþróttir eru eitthvað sem við öll stundum 2 sinnum í viku frá því í fyrsta bekk í grunnskóla.Alltaf eru þetta með skemmtilegustu tímunum sem við förum í (að mínu mati).
Lesa meira

Píptest

Giljaskóli er góður og flottur skóli að mestu leyti.Það er ekki margt sem ég myndi vilja breyta.Íþrótta kennsla er góð fyrir utan það að það er stundum píptest sem er tæknilega hlaupapróf sem gengur útá það að hlaupa sem lengst eða mest.
Lesa meira