Fréttir

Þemadegi frestað

Þemadegi hjá 1.- 7.bekk sem átti að vera á morgun þriðjudaginn 28.feb.er frestað til 14.mars.Það er því hefðbundinn skóladagur á morgun.
Lesa meira

Bolla - Bolla - Bolla - fjáröflun hjá 10. bekk

Bolludagurinn er mánudaginn 27.febrúar og munu nemendur í 10.bekk að því tilefni selja nemendum skólans bollur til styrktar útskriftarferðalagi í vor.Bollurnar sem hægt er að velja um eru: Gerbollur með súkkulaði eða karamellukremi, sultu og rjóma Vatnsdeigsbollur með súkkulaði eða karamellukremi, sultu og rjóma.
Lesa meira

Til foreldra/forráðamanna barna sem hefja skólagöngu haustið 2017

Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1.bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2017.Í Giljaskóla verður opið hús fyrir foreldra barna sem hefja nám í grunnskóla haustið 2017, fös.
Lesa meira

Kemur pressa sem sett er á unglinga nú til dags úr rangri átt?

Er sett of mikil eða of lítil pressa á unglinga á Íslandi nú til dags? Eru unglingar yfir höfuð kærulausari en áður fyrr? Margir eru ósammála um hvað rétta svarið við þessari spurningu er.
Lesa meira