11.06.2012
Skólinn hefur skilað inn umsókn til Landverndar um að verða Grænfánaskóli.
Lesa meira
11.06.2012
Nemendur í 10.bekk sem tóku þátt í BEST stærðfræðikeppninni í vetur unnu til peningaverðlauna.Þau gerðu sér glaðan dag nú í vor.Afgangur varð af verðlaunaféinu og voru nemendurnir sammála um að láta afganginn renna í sjóð skólans sem styrkir tvö börn á vegum ABC hjálparstarfs.
Lesa meira
31.05.2012
Áætluð heimkoma 10.bekkinga er kl.17:00 í dag!.
Lesa meira
31.05.2012
Við ætlum að skrifa um hversu gott það er að hafa íþrótta- og fimleikahús á skólalóðinni.Áður en við fengum þetta flotta og góða íþróttahús þurftum við að labba fram og til baka í Síðuskóla til að fara í íþróttir.
Lesa meira
31.05.2012
Þriðjudaginn 22.maí, fórum við með 3.bekkina okkar í gönguferð og lá leiðin í Rjóðrið.Á leiðinni tíndum við rusl og fræddumst um tréin og hversu stórt svæðið okkar er, en það nær alveg frá brúnni (við gamla Möl og Sand) og alveg að Samkaup búðinni við Borgarbraut.
Lesa meira
31.05.2012
Nýja íþróttahúsið í Giljaskóla breytti miklu fyrir nemendur í skólanum og líka krakkana sem iðka þar fimleika.Eftir að íþróttahúsið kom hefur áhugi á íþróttum aukist mikið.
Lesa meira
29.05.2012
Skólaslit 1.- 9.bekkjar í Giljaskóla eru 5.júní
1.– 4.bekkur kl.9.00, 5.– 7.bekkur og sérdeild kl.9.30 og 8.– 9.bekkur kl 10.00.
Lesa meira
24.05.2012
Einelti og slæm framkoma má oft setja undir sama hatt.Það er ekkert óþægilegra og jafn pirrandi og þegar maður situr í rólegheitum og einhver kemur og „dissar“ eins og enginn sé morgundagurinn.
Lesa meira
24.05.2012
Ég velti stundum fyrir mér af hverju ég sjálfur og börn á mínum aldri lesa minna en áður fyrr.Stór hluti af skýringunni er tæknin sem við höfum í dag þó aðrir þættir liggi vissulega fyrir.
Lesa meira