Fréttir

Lestur nemenda í Giljaskóla

Ég velti stundum fyrir mér af hverju ég sjálfur og börn á mínum aldri lesa minna en áður fyrr.Stór hluti af skýringunni er tæknin sem við höfum í dag þó aðrir þættir liggi vissulega fyrir.
Lesa meira

Félagsmiðstöð Giljaskóla – Hvað má laga?

Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur í lífi barna og unglinga.Þær gegna því mikilvæga hlutverki að sinna tómstunda- og félagsmálum utan hefðbundis skólatíma.Félagsmiðstöðvum er einnig ætlað að mæta þörfum unglinga fyrir fjölbreytt frítímastarf og samveru með jafnöldrum í öruggu umhverfi.
Lesa meira

Hvatning grunnskólanemenda um að fara í framhaldsnám eftir grunnskóla

Nú er ég að fara að ljúka mínu grunnskólanámi og þarf að fara að huga að því hvað ég geri næst.Ég ætla að hefja framhaldsnám en er ekki búinn að ákveða í hvaða skóla ég fer.
Lesa meira

Nemendur lásu upp á Glerártorgi

Mánudaginn 14.maí fóru tólf galvaskir krakkar úr 9.bekk á Glerártorg til að lesa upp fyrir gesti og gangandi.Tilefnið var 150 ára afmæli Akureyrar en upplesturinn er hluti af sýningu sem Giljskóli er með á Torginu.
Lesa meira

Giljaskóli á Glerártorgi

Í maí verða leik- og grunnskólar Akureyrar áberandi á hinum og þessum opinberum stöðum í bænum.Tilefnið er 150 ára afmæli bæjarins en mánuðurinn er að miklu leyti eyrnamerktur skólunum þegar kemur að hátíðarhöldunum.
Lesa meira

Það sem Giljaskóli mætti bæta á næstu árum

Ég fór á stúfana, hitti nemendur Giljaskóla á göngunum og spurði þá eftirfarandi spurninga: ,,Er eitthvað sem þér finnst vanta eða mætti betur fara í Giljaskóla”? Ekki svo að skilja að Giljaskóli sé lélegur skóli, alls ekki.
Lesa meira

Höfðingleg bókagjöf til Giljaskóla

Nýlega barst Giljaskóla góð bókagjöf.Hilda Torfadóttir, grunnskólakennari á Akureyri til margra ára, færði okkur 15 bækur um kennslu-, uppeldis- og menntamál.
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla

Aðalfundurinn verður haldinn mánudaginn 14.maí kl.20-21 á sal skólans.
Lesa meira

Valgreinar 2012-2013

Lýsingar á valgreinum fyrir skólaárið 2012-2013
Lesa meira