Fréttir

Nemendur Giljaskóla tóku þátt í gerð mósaiklistaverks í Rósenborg

Einn nemandi úr hverjum bekk ásamt sérdeild fóru í Rósenborg fimmtudaginn 3.maí til að koma að sameiginlegu listaverki skólabarna á Akureyri í tilefni af afmæli Akureyrar.
Lesa meira

ABC barnahjálp styður byggingu skóla í Pakistan

Alls tóku 2.816 börn í 99 skólum á Íslandi þátt í söfnuninni og söfnuðu alls 8.000.136- kr.Meðfylgjandi eru myndir af byggingarframkvæmdum.Börnin í Pakistan senda ykkur kveðjur sínar og þakka ykkur kærlega fyrir ykkar ómetanlegu hjálp.
Lesa meira

Viðurkenning

Myndir frá viðurkenningum vegna þátttöku í Skólahreysti og greinaskrif.
Lesa meira

Myndir frá Alvöru málsins (ráðstefnu í Norræna húsinu um læsi)

Daníel Andra nemandi í 10.bekk Giljaskóla var einn af sex aðalfyrirlesturum á ráðstefnunni Alvara málsins 21.janúar.
Lesa meira

Giljaskóli sigurvegari í 1. maí hlaupi UFA

Um 400 hlauparar á öllum aldri tóku þátt í 1.maí hlaupi UFA.Giljaskóli sigraði í skólakeppninni í flokki fjölmennra skóla með 12,2% þátttöku.Í flokki fámennra skóla sigraði Hríseyjarskóli.
Lesa meira

Viðurkenning skólanefndar árið 2012 - Tilnefningar

Skólanefnd hefur frá árinu 2010 veitt einstaklingum og/eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi viðurkenningar.
Lesa meira

Titanic í Giljaskóla

Mánudaginn 23.apríl nk.munu nemendur í 9.BKÓ skila af sér heimildaritgerð í samfélagsfræði sem þeir hafa unnið að frá áramótum.Í ritgerðinni kemur Titanic mikið við sögu.
Lesa meira

Lús

Nokkur lúsatilvik hafa komið upp í Giljaskóla.Hjúkrunarfræðingur hefur sent foreldrum upplýsingar í tölvupósti.Nauðsynlegt er að tilkynna til skólans ef einhver á heimilinu fær lús.
Lesa meira

Refur í Giljaskóla

Aðalheiður Þiðriksdóttir nemandi í 5.bekk og faðir hennar komu færandi hendi og gáfu Giljaskóla uppstoppaðan hvítan ref.Aðsetur refsins verður á bókasafninu.Við þökkum þeim feðginum kærlega fyrir!.
Lesa meira

Vissir þú að það liggja 630.000 krónur í forstofunni í Giljaskóla og bíða þess að verða sóttar?

Vissir þú að það liggja 630.000 krónur í forstofunni í Giljaskóla og bíða þess að verða sóttar? Í marsmánuði unnu nemendur í Giljaskóla að ýmiskonar verkefnum tengdum neyslu og sóun!.
Lesa meira