Fréttir

Árshátíð

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum.Árshátíðir nemenda í 1.- 10.árgangi verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 14.febrúar, miðvikudaginn 15.febrúar og fimmtudaginn 16.
Lesa meira

Skápar og þungar töskur

Þegar nemendur eru komnir upp á unglingastig, sem sagt í 8.bekk, fer námsbókunum að fjölga.Töskurnar þyngjast og erfiðara verður að ganga með þær.Ég veit að það er hægt að skipuleggja sig betur og setja bækurnar sem maður þarf í töskuna áður en lagt er af stað í skólann.
Lesa meira

Sjálfsali í Giljaskóla

Sjálfsalar geta verið mjög góðir fyrir 10.bekk Giljaskóla.Það er hægt að nota sjálfsala til að selja samlokur, drykki og jafnvel í einhverjum tilfellum gos og nammi.Nemendur í 10.
Lesa meira

Hringekja

Myndir frá hringekjudeginum má finna hér.
Lesa meira

Síðbúin desemberfrétt

Nemendur Giljaskóla tóku sér ýmislegt fyrir hendur í desember.Sem dæmi má nefna að barnakór Giljaskóla sem telur 40 stúlkur söng á Frostrósartónleikum og stóð sig afburða vel.
Lesa meira