Fréttir

Skólabyrjun á nýju ári

Mánudaginn 2.janúar verður Frístund lokuð.Þriðjudagur 3.janúar er skipulagsdagur kennara, Frístund opnar kl.12.30.Skólinn hefst svo aftur eftir jólaleyfi nemenda miðvikudaginn 4.
Lesa meira

Gleðileg jól

Kæru samstarfsmenn, nemendur og foreldrar.Þegar þið smellið á hlekkinn hér fyrir neðan opnast sýning á ljósmyndum og spakmælum og undir syngur Guðrún Gunnarsdóttir.Við hugsum fallega til ykkar og vonum að þið njótið jólahátíðarinnar og nýtt ár verði ykkur gjöfult og gott.
Lesa meira

Jólakort og gjafir til ABC barnanna okkar!

Nemendur í 4.bekk bjuggu til jólakort handa Vincent og Udayu, börnunum sem við styrkjum í gegnum ABC hjálparstarf.Einnig sendum við Udayu fallega hálsfesti og Vincent trégestaþrautir.
Lesa meira

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Kennsla hefst kl.8 skv.stundaskrá.
Lesa meira

Litlu - jólin

Litlu jólin eru á dagskrá þriðjudaginn 20.des.Að þessu sinni er áætlað að tvískipta hópnum.Fyrri hópurinn á að mæta kl.9.00 og er áætlað að þau verði búin um kl 10.
Lesa meira

Andrúmsloftið í Giljaskóla

Mörgum finnst andrúmsloft í skólum mjög mikilvægt.Að okkar mati skiptir það gríðarlega miklu máli.Okkur finnst voðalega lítið talað um að það þurfi að vera gott andrúmsloft til að öllum líði vel.
Lesa meira

Stelpur A-Ö

Kristín Tómasdóttir, höfundur bókarinnar Stelpur A – Ö, heimsótti stelpur í 6.og 7.bekk.Hún las úr bókinni og svaraði spurningum stelpnanna sem voru afar spenntar yfir heimsókninni.
Lesa meira

Mikil stemning á bókasafninu

Að vanda er mikið um að vera á bókasafninu okkar í desember.Haldnar hafa verið alls 23 kynningar fyrir nemendur skólans og skólahóp leikskólans á Kiðagili.Nýútkomnar bækur fyrir viðkomandi aldur voru kynntar og lesið upp úr sumum þeirra.
Lesa meira