21.11.2011
Kosið var í nemendaráð í síðustu viku.
Lesa meira
17.11.2011
Nú er komið að því að greiða foreldrafélagsgjöldin góðu en þau gera foreldrafélaginu kleift að gera eitthvað fyrir nemendur skólans.Við hvetjum því alla foreldra til að greiða gjöldin.
Lesa meira
16.11.2011
Salur Giljaskóla hefur sína kosti og galla.Við félagarnir ákváðum að kynna okkur málið, heyra í húsráðandanumog einum nemanda og draga eigin ályktanir í lokin.Við ætlum að byrja á að segja ykkur frá stólunum í salnum.
Lesa meira
15.11.2011
Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar.Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16.nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.
Lesa meira
14.11.2011
Nýr hlekkur á heimasíðunni gerir mögulegt að auglýsa eftir því sem tapast hefur eða segja frá því sem fundist hefur.Hlekkurinn er efst til hægri.Hafið samband við ritara ef þið óskið eftir að nýta ykkur þennan valkost.
Lesa meira
14.11.2011
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu miðvikudaginn 16.nóvember 2011 verður dagskrá kl.17:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri á Sólborg.Fyrir hönd Giljaskóla les Eva Laufey Eggertsdóttir úr 10.
Lesa meira
09.11.2011
Bingó verður haldið á sal Giljaskóla á morgun fimmtudaginn 10.nóvember kl.19:30.Bingóið er liður í fjáröflun vegna vorferðar 10.bekkjar og kostar spjaldið 500 kr.Sjoppa á staðnum.
Lesa meira
09.11.2011
Af skápamálum, heimanámi og mötuneyti.Í Giljaskóla finnst mjög mörgum nemendum og sumum kennurum og öðrum starfsmönnum vanta skápa á ganginn.Geymslupláss fyrir nemendur til að geyma dótið sitt í.
Lesa meira
07.11.2011
Verkefnisstjórn aðgerða gegn einelti hefur ákveðið að standa að sérstökum degi gegn einelti 8.nóvember 2011.Verkefnisstjórnin samanstendur af fulltrúum fjármálaráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis og var hún skipuð í kjölfarið á útgáfu Greinargerðar um mögulegar aðgerðir gegn einelti í skólum og á vinnustöðum sem kom út í júní 2010.
Lesa meira
03.11.2011
Fundur með bekkjarfulltrúum skólans verður haldinn í Giljaskóla, fimmtudaginn 3.nóvember 2011, kl.18.
Lesa meira