Fréttir

Ferð 6. UV á Húna

Mánudaginn 12.september tók 6.UV þátt í verkefni hollvina Húna II “Frá öngli ofan í maga” og var ferðin frábær í alla staði.Sjávarútvegsfræðingur sýndi nemendum ýmislegt forvitnilegt úr hafinu.
Lesa meira

Foreldranámskeið fyrir foreldra barna með ofvirkni og/eða athyglibrest á aldrinum 5 – 10 ára

PMT foreldrafærninámskeið (Parent Management Training) hefst þann 4.október nk.Um er að ræða námskeið sem stendur yfir í átta vikur.
Lesa meira

Áskorun til allra þeirra er sinna skipulögðu starfi með börnum og unglingum

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og SAFT skora á alla skóla, frístundaheimili og aðra sem sinna skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi með börnum og unglingum að fara gætilega með þær myndir sem teknar eru í starfinu.
Lesa meira

Vertu netsnjall!

Manst þú hverjir sjá þær upplýsingar og myndir sem þú deilir á netinu? Vertu netsnjall! er bæklingur SAFT og Nýherja um árvekni á netinu.
Lesa meira

Minjasafnsferð 3. TB

Nemendur 3.bekkjar hafa verið að fræðast um álfa.Báðir bekkirnir fóru á sýninguna „Álfar og huldufólk“ á Minjasafninu.
Lesa meira

ABC hjálparstarf

Í dag hafa flestir bekkir fengið kynningu á börnunum tveimur sem nemendur og starfsmenn Giljaskóla styrkja í gegnum ABC hjálparstarf.
Lesa meira

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 7.september kl.10.00 verður Göngum í skólann sett í Síðuskóla á Akureyri en þetta er í fimmta skipti sem Ísland tekur þátt í þessu alþjóðlega verkefni.
Lesa meira

Að fræða eða hræða

Að gefnu tilefni vill stjórn Heimilis og skóla vekja athygli á að fara varlega þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu eins og óprúttna náunga sem reyna að tæla börn í bíla.
Lesa meira

Ný aðalnámskrá grunnskóla

Við viljum vekja athygli á nýrri aðalnámskrá fyrir grunnskóla sem tók gildi 1.ágúst síðastliðinn.
Lesa meira

Örnámskeið fyrir foreldra og velferð barna og unglinga

Dr.Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor heldur örnámskeið fyrir foreldra þar sem samskipti foreldra og barna verða í brennidepli.Áhersla verður lögð á vænlegar leiðir foreldra við að hlúa að margvíslegum þroska barna sinna; einnig velferð þeirra í tengslum við vímuefnaneyslu og námsgengi.
Lesa meira