Fréttir

Myndir frá gönguferð unglingstigsins

Í gær fóru nemendur í unglingadeild og kennarar þeirra í gönguferð.Gengið var upp Hlíðarfjallsveg þaðan haldið áfram í norður meðfram rótum Hlíðarfjalls og loks niður Lögmannshlíðina og komið niður á Lögmannshlíðarveg, þaðan sem gengið var í skólann.
Lesa meira

Unglingastig (8. - 10. bekkur) Uppbrot

Skólinn.Þriðja deginum eyða nemendur í úrvinnslu á leiðangrinum sem sagt er frá hér að ofan.Nemendur vinna saman innan hvers liðs þar sem útbúin verður nokkurs konar kynning á upplifun dagsins á undan.
Lesa meira

Unglingastig (8. - 10. bekkur) Uppbrot

Föstudagur 14.okt.Bærinn Nemendur ferðast vítt og breytt um bæinn og leysa skemmtileg verkefni.Nemendum verður skipt í lið, þvert á bekki (u.þ.b.sex saman í liði).Liðin fá verkefnislýsingu um morguninn þar sem koma fram fyrirmæli um hvað ætlast er til af þeim.
Lesa meira

Unglingastig (8.-10. bekkur) - uppbrot

Útjaðar bæjarins.Gönguferð: Gengið verður frá Giljaskóla, upp Hlíðarfjallsveg og staldrað við hjá Skíðastöðum.Þar munu nemendur borða nestið sitt áður en haldið verður áfram í norður meðfram rótum Hlíðarfjalls.
Lesa meira

Söfnun fyrir ABC hjálparstarf og norræna skólahlaupið 2011

Hlaupið var þann 14.september.Veðrið lék við okkur og hlupu krakkarnir einn til fjóra “skólahringi”, en einn hringur er um 2,5 km.Söfnunin sem er samhliða hlaupinu gekk vonum framar og söfnuðust 90.
Lesa meira

Þema – Vistvænt umhverfi

Dagana 11.- 13.október verða árlegir þemadagar í Giljaskóla.Nemendur í 2.- 7.bekk.Markmið með þemavinnu er m.a.að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gefa nemendum og starfsmönnum tækifæri til að kynnast hver öðrum og vinna saman þvert á aldur.
Lesa meira

Forvarnardagur og heimsókn forseta

Í dag, 5.október, var Forvarnardagurinn haldinn um allt land.Í honum tóku þátt nemendur í 9.bekk og er þetta fimmta árið sem Forvarnardagurinn er haldinn.
Lesa meira