Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin 2011

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2011 var haldin á sal Menntaskólans, Hólum miðvikudaginn 23.mars síðastliðinn. Fyrirkomulag Stóru upplestrarkeppninnar er þannig að haldnar eru undankeppnir í hverjum skóla fyrir sig þar sem fulltrúar skólans eru valdir.
Lesa meira

Málþing um tómstundir og íþróttir barna eftir skóla

SAMTAKA, svæðisráð foreldra grunnskólabarna á Akureyri, stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 23.mars kl.20:00 í sal Brekkuskóla.Umræðuefnið er börnin okkar og þeirra tómstundir/íþróttir eftir að skóla líkur.
Lesa meira

Skíðaferð þriðjudaginn 22. mars

Þriðjudaginn 22.mars er nemendum í Giljaskóla boðið í Hlíðarfjall (ef veður leyfir).Engin hefðbundin kennsla er þennan dag.Vinsamlega athugið að skóla er lokið fyrr en venjulega.
Lesa meira

Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2011

Innritun í dagskóla er rafræn og verður sem hér segir: Forinnritun nemenda í 10.bekk 21.mars til 1.apríl Forinnritun nemenda í 10.bekk (fæddir 1995 eða síðar).Nemendur fá bréf frá ráðuneytinu með veflykli og leiðbeiningum afhent í grunnskólunum.
Lesa meira

Börnin okkar og þeirra tómstundir/íþróttir eftir að skóla líkur.

Er barnið þitt á aldrinum 6-10 ára? SAMTAKA, svæðisráð foreldra grunnskólabarna á Akureyri, stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 23.mars kl.20:00 í sal Brekkuskóla.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Giljaskóla

Miðvikudaginn 16.mars var Stóra upplestrarkeppnin haldin í Giljaskóla.10 keppendur úr 7.bekk tóku þátt og stóðu sig með mikilli prýði.Lesin voru ljóð og óbundið mál, alls þrjár umferðir.
Lesa meira

Eineltismál eru dauðans alvara

Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur ályktað um aðgerðir gegn einelti í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað undanfarið
Lesa meira

Sigur í ritgerðasamkeppni

Gabríel Snær Jóhannesson 8.BKÓ var einn af tíu nemendum á landinu sem sigruðu í samkeppninni Kæri Jón.Um er að ræða ritgerðasamkeppni nemenda í 8.bekk sem sérstök afmælisnefnd stendur fyrir í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið vegna 200 ára fæðingarafmælis Jóns Sigurðssonar þann 17.
Lesa meira

Netsvar - Hvernig vernda ég barnið mitt á netinu?

Netsvar er ætlað vera lifandi vefur þar sem almenningi gefst kostur á að senda inn fyrirspurnir um hvaðeina sem tengist öruggri netnotkun og fá svör frá sérfræðingum.
Lesa meira

Skipulagsdagur og vetrarfrí

Miðvikudaginn 9.mars, öskudag, er skipulagsdagur í Giljaskóla og því engin kennsla. Lokað verður í Frístund.  Fimmtudaginn 10.mars og föstudaginn 11.mars eru vetrarfrísdagar.
Lesa meira