06.12.2010
Miðvikudaginn 8.des kl.15 bjóða börnin í Frístund
fjölskyldum sínum til jólastundar, boðið verður upp á kakó og smákökur við kertaljós og söng.
Lesa meira
01.12.2010
23.nóvember sl.kom slökkviliðið í heimsókn í 3.bekk en það er liður að eldvarnarátaki þeirra. Einn af þeim
var klæddur í reykköfunarbúning sem nemendum fannst mjög spennandi að sjá.
Lesa meira
01.12.2010
Í Giljaskóla er fullveldisdagurinn alltaf haldinn hátíðlegur og mæta nemendur og starfsfólk í betri fötunum af því tilefni.Samkoma er á sal þar sem rifjaðir eru upp atburðir fullveldisdagsins 1918 og sungin nokkur ættjarðarlög.
Lesa meira
30.11.2010
Samkvæmt venju verður eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar.Reynt er að skapa notalegt andrúmsloft innan veggja skólans og búa þannig um hnútana að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
26.11.2010
Í morgun var tekið í notkun nýtt poolborð í Dimmuborgum nemendum og starfsfólki til mikillar ánægju. Skólastjórinn,
Jón Baldvin tók fyrsta skotið og fyrsta leikinn tóku svo elstu nemendur skólans þau Sandra María Jessen og Elmar Þór
Aðalsteinsson.
Lesa meira
22.11.2010
1.GS/LS heimsótti sérdeild og fengu að kynnast nemendum og starfsfólki. Að lokum sungu þau nokkur jólalög.Myndir af heimsókninni hér.
Lesa meira
19.11.2010
Þeir fáu karlmenn í Giljaskóla hafa ákveðið að standa þétt saman og hafa stofnað félagið
Giljafolar. Þeir héldu daginn hátíðlegan, vígðu könnur sem merktar eru félaginu og þeim sjálfum, buðu
uppá bakkelsi með kaffinu í morgun sér og konum skólans til mikillar ánægju.
Lesa meira
19.11.2010
Frá forvarnarfulltrúa Akueyrarbæjar.Þann 5.nóv.var haldin ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir.Að ráðstefnunni stóðu
Æskulýðsráð, Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS HÍ og Félagsvísindadeild HA í samstarfi við Félag
fagfólks í frítímaþjónustu (FFF), Rannsóknarstofu í Bernsku- og æskulýðsfræðum (BÆR) og Félag
æskulýðs,- íþrótta - og tómstundafulltrúa (FÍÆT).
Lesa meira
18.11.2010
Vinabekkirnir 4.og 9.bekkur voru að vinna saman í gær með þarfirnar (uppbyggingarstefnan) og höfðu bæði nemendur og kennarar mjög gaman
af. Myndir komnar inn hér og fleiri væntanlegar.
Lesa meira