28.01.2011
Á þriðjudaginn fór helmingurinn af 1.bekk í bæjarferð með leikskólanum Kiðagili.Krakkarnir eru í
sameiginlegu verkefni með leikskólunum Kiðagili og Tröllaborgum um bæinn okkar Akureyri.
Lesa meira
27.01.2011
Heimili og skóli, landssamtök foreldra, krefjast þess að ríkisstjórn og sveitarfélög landsins tryggi gæði
skólastarfs á öllum skólastigum á landinu og gangi ekki á lögbundin réttindi skólabarna nú þegar skera á niður
útgjöld hins opinbera.
Lesa meira
25.01.2011
Skáknámskeið verður haldið fyrir nemendur í 3.- 10.bekk Giljaskóla þriðjudaginn 1.febrúar og fimmtudaginn 3.febrúar og hefst kl.15
báða dagana.Í framhaldinu verður efnt til skólaskákmóts og keppendur valdir til þátttöku í sveitakeppni grunnskóla á
Akureyri.
Lesa meira
24.01.2011
Föstudaginn 21.janúar var strákum úr 8.bekk boðið til veislu í stofu 302.Það voru stelpur úr sama árgangi sem stóðu
fyrir uppákomunni í tilefni bóndadagsins.Boðið var upp á snúða, möffins, skúffuköku og annað góðgæti ásamt
köldum drykkjum til að skola niður með.
Lesa meira
20.01.2011
Miðvikudaginn 19.janúar komu krakkar af leikskólanum Krógabóli í heimsókn til
okkar í sérdeildina.Þau komu til að hitta vin sinn sem er með þeim á Krógabóli, en er hér í sérdeildinni tvo
daga í viku til að æfa sig að vera í Giljaskóla.
Lesa meira
19.01.2011
Í Giljaskóla er nú framreiddur hafragrautur fyrir nemendur áður en skólatími hefst. Ennfremur geta nemendur í unglingadeild fengið
graut í fyrstu frímínútum á morgnana.
Lesa meira
15.01.2011
Í nóvember 2010 hófst innheimta árgjalds foreldrafélagsins.Foreldrar allra barna í skólanum eru meðlimir í
foreldrafélaginu nema þeir óski eftir öðru.Eins verður staðið að innheimtunni og síðustu ár og verða gjöldin óbreytt.
Lesa meira
12.01.2011
Kæru foreldrar/forráðmenn
Ég vil vekja athygli foreldra á að í boði eru tveir unglingadansleikir á föstudagskvöldið 14.janúar 2011.Hvet foreldra til að kynna sér hvað verið er að bjóða unglingunum upp á og hvernig umgjörðin er í kringum.
Lesa meira
11.01.2011
Hér er að finna bækling sem getur aðstoðað foreldra til að
verða virkir þátttakendur í grunnskólastarfi.
Lesa meira
11.01.2011
Foreldrafélag Giljaskóla fagnar framtaki skólastjórnenda að bjóða upp á hafragraut í skólanum til reynslu.Félagið hvetur
alla foreldra til að skoða kost þess að fá hafragraut alla morgna í skólanum með börnum sínum og hvetja þau á staðinn
tímanlega.
Lesa meira