Fréttir

Um vetrarveður og skólahald

Þegar vetrarveður trufla umferð akandi og gangandi vegfarenda gildir sú regla að  foreldrar meta hvort þeir treysta börnunum í eða úr skóla.Starfsfólk er til taks í skólanum en skóla er ekki aflýst nema í verstu veðrum.
Lesa meira

Gleðilegt ár!

Mánudaginn 3.janúar er starfsdagur kennara, verður Frístund lokuð til kl.12.30.Skólinn hefst svo aftur eftir jólaleyfi nemenda þriðjudaginn 4.janúar kl.8:00.
Lesa meira

Vinabekkir hittast

Vinabekkirnir 1., 6.og sérdeild komu saman í morgun.Krakkarnir spiluðu, léku sér saman og fengu svo kakó og borðuðu smákökur.Myndir hér.
Lesa meira

Litlu jólin í Giljaskóla

  Litlu jólin eru á dagskrá mánudaginn 20.desember.  Að þessu sinni er áætlað að tvískipta hópnum.  Fyrri hópurinn á að mæta kl.9:00  og er áætlað að  þau verði búin um kl.
Lesa meira

Sýning sjötta bekkjar á helgileik

Eins og venja er sýndi sjötti bekkur helgileik í morgun sem byggður er á jólaguðspjallinu.Gestir á sýningunni voru nemendur í fyrsta til sjöunda bekk.  Gengu sýningarnar mjög vel og voru öllum til sóma.
Lesa meira

Gjöf til Giljaskóla

Kvenfélagið Baldursbrá hefur ákveðið að veita sérdeild Giljaskóla styrk til tækjakaupa og kaupa á kennslugögnum fyrir deildina að upphæð 100.000 krónur.Mánudaginn 13.
Lesa meira

Á bókasafninu

Sannkölluð jólastemmnig hefur verið á bókasafninu undanfarið.Allar bekkjardeildir koma ásamt kennurum sínum, hlýða á upplestur og kynningu á nýútkomnum bókum og þiggja piparkökur.
Lesa meira

Vöfflukaffi

Fjölskyldum  nemenda sérdeildarinnar var boðið í morgunkaffi 24.nóvember.Allir áttu notalega stund saman bæði börn og fullorðnir.Jón Baldvin og Þorgerður mættu auðvitað og Ragga sagði smá frá starfinu í sérdeild.
Lesa meira

Jólastund í Frístund

Miðvikudaginn 8.des  kl.15 bjóða börnin í Frístund fjölskyldum sínum til jólastundar, boðið verður upp á kakó og smákökur við kertaljós og söng.
Lesa meira

3. bekkur - Slökkviliðið

23.nóvember sl.kom slökkviliðið í heimsókn í 3.bekk en það er liður að eldvarnarátaki þeirra.  Einn af þeim var klæddur í reykköfunarbúning sem nemendum fannst mjög spennandi að sjá.
Lesa meira