17.11.2010
Fundur stjórnar var haldinn 17.nóvember 2010.Fundargerðina er að finna hér á
síðunni.
Lesa meira
16.11.2010
Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember er haldinn hátíðlegur í Giljaskóla í dag.Að venju var valið skáld dagsins. Að
þessu sinni verða skáldin nokkur því ákeðið var að velja skáld sem eiga tengsl við Akureyri með einhverjum hætti.
Lesa meira
12.11.2010
5.bekkur heimsótti Davíðshús í tengslum við Dag íslenskrar tungu.Nemendur fengu að skoða heimili Davíðs heitins Stefánssonar
en húsið er óbreytt frá því skáldið bjó þar.
Lesa meira
10.11.2010
Það voru Mjölnismennirnir, þeir Aron Elvar og Baldvin Kári úr Glerárskóla sem fundu grenndargralið þetta árið.Þeir eru
því sigurvegarar í Leitinni að grenndargralinu árið 2010.
Lesa meira
09.11.2010
Auglýsing um aðlafund foreldrafélags Giljaskóla vorið 2010
Lesa meira
09.11.2010
Í nóvember hefst innheimta árgjalds foreldrafélagsins.Foreldrar allra barna í skólanum eru meðlimir í foreldrafélaginu nema
þeir óski eftir öðru.Eins verður staðið að innheimtunni og síðustu ár og verða gjöldin óbreytt.
Lesa meira
09.11.2010
Við viljum vekja athygli á því að ekki eru komnir bekkjarfulltrúar á skrá í alla bekki skólans.Hér má sjá
lista yfir bekkjarfulltrúa á skrá: http://giljaskoli.is/static/files/bekkjarfulltruar%2010_11.
Lesa meira
09.11.2010
Sælir foreldrar og forráðamenn barna í Giljaskóla
Við viljum byrja á því að þakka góða þátttöku í Hausthátíðinni sem haldin var í
september mánuði.10.bekkjar nemendur og foreldrar aðstoðuðu við framkvæmd hátíðarinnar og fá fyrir það styrk í
ferðasjóð 10.
Lesa meira
12.10.2010
Formleg vígsla glæsilegrar Íþróttamiðstöðvar við Giljaskóla fer fram
sunnudaginn 17.október kl.14:00.Allir áhugasamir hjartanlega velkomnir!
Opið hús, skemmtiatriði og léttar veitingar.
Lesa meira
11.10.2010
Hópur nemenda í 10.bekk sem varð í 3.sæti í Best stærðfræðikeppninni í fyrra vildi að börnin sem við styrkjum
í gegnum ABC hjálparstarf fengi afganginn af verðlaunaféinu.
Lesa meira