Fréttir

Valgreinalýsingar 2011-2012 fyrir verðandi 8. - 10. bekk

Valgreinalýsingar næsta árs eru komnar á vefinn.
Lesa meira

Viðurkenning skólanefndar fyrir framúrskarandi skólastarf

Samkvæmt skólastefnu Akureyrarbæjar skal árlega, veita þeim einstaklingum eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi viðurkenningar.Markmiðið er að vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert og hvetja þá sem fyrir valinu verða til þess að halda áfram því góða starfi sem þeir eru að vinna og jafnvel gera enn betur.
Lesa meira

SAMVAL

Valgreinar sem grunnskólar Akureyrar bjóða sameiginlega fyrir 8.- 10.bekk má finna hér.
Lesa meira

BEST

Giljaskóli er kominn í þriggja liða úrslit í stærðfræðikeppninni BEST.
Lesa meira

Bókasafnsdagurinn 14. apríl

þriðjudagur 26.apríl 2011 Dagur bókasafnsins var haldinn í fyrsta sinn á söfnum landsins fimmtudaginn 14.apríl.
Lesa meira

Kæri Jón

Á síðu Grenndargralsins má finna viðtal við Gabríel Snæ Jóhannesson sem sigraði í ritgerðasamkeppninni Kæri Jón.
Lesa meira

Fréttamenn óskast!

Ert þú nemandi á unglingastigi í einhverjum af grunnskólum Akureyrarbæjar og langar að freista gæfunnar sem fréttamaður/kona? Grenndargral.is leitar að fréttamönnum til að flytja nýjustu tíðindi eða fréttir af hinu liðna úr heimabyggð.
Lesa meira

Skólaskipið Dröfn

Nemendum 10.bekkjar var boðið að fara með skólaskipinu Dröfn í kynnisferð um Pollinn.Í ferðinni fengu nemendur fræðslu um sjávarútveg, fiskveiðar og vistkerfi hafsins.
Lesa meira

Skólahreysti 2011

Nemendur úr Giljaskóla stóðu sig með stakri prýði í Skólahreysti sem fram fór s.l.föstud.(25.03.11.)  Lentu þau í 2.sæti, einu stigi á eftir 1.sætinu.   Þess má geta að Snjólaug Heimisdóttir setti nýtt glæsilegt íslandsmet þegar hún tók 106 armbeygjur.
Lesa meira

Sigurvegarar í ritgerðasamkeppninni Kæri Jón... verðlaunaðir

Í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar forseta efndi afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar til ritgerðasamkeppninnar "Kæri Jón..." meðal nemenda í 8.bekk grunnskólanna  í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið.
Lesa meira