05.10.2011
Barnakór Giljaskóla hefur göngu sína næsta föstudag.Æfingar verða í sal Giljaskóla kl.13-14 á föstudögum.Þeir sem enn eru í skólanum fá að fara út úr tíma.
Lesa meira
01.10.2011
Námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Lesa meira
27.09.2011
Skipulagsdagur 30.september.Frístund lokuð.
Lesa meira
22.09.2011
4.bekkur fór í útistærðfræði í góða veðrinu.
Lesa meira
22.09.2011
Síðasta sunnudag, 18.september 2011, hélt foreldrafélag skólans hausthátíð sína.Mjóg góð mæting foreldra og barna í fínu veðri.Í boði var smíðastöð, krítarstöð, hoppukastalar, boðhlaup, slökkvibíll kom á staðinn og börnin fengu að setjast í bílstjórasætið, andlitsmálun, gómsætar vöfflur með rjóma, kaffi og djús.
Lesa meira
17.09.2011
Hausthátíð Giljaskóla verður haldin sunnudaginn 18.september 2011 kl.11-13.
Lesa meira
15.09.2011
Knattspyrnumót unglingadeilda grunnskólanna á Akureyri fór fram í Boganum í dag, fimmtudaginn 15.september.
Lesa meira
14.09.2011
Nemendur Giljaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu í dag.
Lesa meira
12.09.2011
Mánudaginn 12.september tók 6.UV þátt í verkefni hollvina Húna II “Frá öngli ofan í maga” og var ferðin frábær í alla staði.Sjávarútvegsfræðingur sýndi nemendum ýmislegt forvitnilegt úr hafinu.
Lesa meira
12.09.2011
PMT foreldrafærninámskeið (Parent Management Training) hefst þann 4.október nk.Um er að ræða námskeið sem stendur yfir í átta vikur.
Lesa meira