Fréttir

Þema – Vistvænt umhverfi

Dagana 11.- 13.október verða árlegir þemadagar í Giljaskóla.Nemendur í 2.- 7.bekk.Markmið með þemavinnu er m.a.að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gefa nemendum og starfsmönnum tækifæri til að kynnast hver öðrum og vinna saman þvert á aldur.
Lesa meira

Forvarnardagur og heimsókn forseta

Í dag, 5.október, var Forvarnardagurinn haldinn um allt land.Í honum tóku þátt nemendur í 9.bekk og er þetta fimmta árið sem Forvarnardagurinn er haldinn.
Lesa meira

Barnakór Giljaskóla

Barnakór Giljaskóla hefur göngu sína næsta föstudag.Æfingar verða í sal Giljaskóla kl.13-14 á föstudögum.Þeir sem enn eru í skólanum fá að fara út úr tíma.
Lesa meira

Kvíði barna og unglinga - foreldranámskeið

Námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Lesa meira

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur 30.september.Frístund lokuð.
Lesa meira

4. bekkur í útistærðfræði

4.bekkur fór í útistærðfræði í góða veðrinu.
Lesa meira

Hausthátíð foreldrafélags Giljaskóla

Síðasta sunnudag, 18.september 2011, hélt foreldrafélag skólans hausthátíð sína.Mjóg góð mæting foreldra og barna í fínu veðri.Í boði var smíðastöð, krítarstöð, hoppukastalar, boðhlaup, slökkvibíll kom á staðinn og börnin fengu að setjast í bílstjórasætið, andlitsmálun, gómsætar vöfflur með rjóma, kaffi og djús.
Lesa meira

Hausthátíð!

Hausthátíð Giljaskóla verður haldin sunnudaginn 18.september 2011 kl.11-13.
Lesa meira

Knattspyrnumót unglingadeilda grunnskólanna á Akureyri

Knattspyrnumót unglingadeilda grunnskólanna á Akureyri fór fram í Boganum í dag, fimmtudaginn 15.september.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið

Nemendur Giljaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu í dag.
Lesa meira