Fréttir

Skápar og þungar töskur

Þegar nemendur eru komnir upp á unglingastig, sem sagt í 8.bekk, fer námsbókunum að fjölga.Töskurnar þyngjast og erfiðara verður að ganga með þær.Ég veit að það er hægt að skipuleggja sig betur og setja bækurnar sem maður þarf í töskuna áður en lagt er af stað í skólann.
Lesa meira

Sjálfsali í Giljaskóla

Sjálfsalar geta verið mjög góðir fyrir 10.bekk Giljaskóla.Það er hægt að nota sjálfsala til að selja samlokur, drykki og jafnvel í einhverjum tilfellum gos og nammi.Nemendur í 10.
Lesa meira

Hringekja

Myndir frá hringekjudeginum má finna hér.
Lesa meira

Síðbúin desemberfrétt

Nemendur Giljaskóla tóku sér ýmislegt fyrir hendur í desember.Sem dæmi má nefna að barnakór Giljaskóla sem telur 40 stúlkur söng á Frostrósartónleikum og stóð sig afburða vel.
Lesa meira

Uppbyggingartímar

Mér finnst of lítið gert í því að bæta sjálfsmynd krakka í grunnskólum.Oft finnst mér of lítið spáð í hvernig okkur líður og lítil áhersla lögð á að bæta sjálfstraust okkar.
Lesa meira

Hringekja / karnival

Í dag, 23.janúar er óhefðbundinn skóladagur í Giljaskóla og ætlum við að bjóða nemendum upp á stöðvavinnu frá 8 til 12.Þetta höfum við kallað karnvival eða hringekju.
Lesa meira

Jólatré

Til foreldra/forráðamanna nemenda Giljaskóla: Smíðakennara í Giljaskóla langar að endurnýta þau lifandi jólatré sem eru inn á heimilum barnanna.Við biðjum ykkur um að koma með trén í skólann eða skilja þau eftir fyrir utan hurðina hjá smíðastofunni.
Lesa meira