Fréttir

Stelpur A-Ö

Kristín Tómasdóttir, höfundur bókarinnar Stelpur A – Ö, heimsótti stelpur í 6.og 7.bekk.Hún las úr bókinni og svaraði spurningum stelpnanna sem voru afar spenntar yfir heimsókninni.
Lesa meira

Mikil stemning á bókasafninu

Að vanda er mikið um að vera á bókasafninu okkar í desember.Haldnar hafa verið alls 23 kynningar fyrir nemendur skólans og skólahóp leikskólans á Kiðagili.Nýútkomnar bækur fyrir viðkomandi aldur voru kynntar og lesið upp úr sumum þeirra.
Lesa meira

Litlu - jólin í Giljaskóla – Skólabyrjun á nýju ári

Litlu jólin eru á dagskrá þriðjudaginn 20.des.Að þessu sinni er áætlað að tvískipta hópnum.Fyrri hópurinn á að mæta kl.9.00 og er áætlað að þau verði búin um kl 10.
Lesa meira

Umgengni og umbætur í Giljaskóla

Hæ hæ.Ég heiti Ríkey Lilja og er í 9.bekk hjá Brynjari í Giljaskóla.Ég fékk það verkefni að segja frétt sem tengist skólanum.Það fær mann til að hugsa um hvað maður á að skrifa.
Lesa meira

Minjasafnsferð 3. EE

Í morgun, 6.desember fór 3.EE á Minjasafnið.Ætlunin var að heimsækja kirkjuna og fræðast um jólin í gamla daga.Þar sem það var gríðarlega kalt, þá var okkur þess í stað boðið að koma inn í Nonnahús, þar sem við heyrðum krassandi sögur um ísbirni og fleira.
Lesa meira

Jólin nálgast, dagskrá í desember

Samkvæmt venju verður eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar.Reynt er að skapa notalegt andrúmsloft innan veggja skólans og búa þannig um hnútana að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira

Fullveldisdagurinn 1. desember - Sparifatadagur

Sú hefð hefur skapast að halda hátíðlegan fullveldisdaginn 1.desember í skólanum.Nemendur og kennarar koma þá klæddir sparifötum og setur það skemmtilegan svip á skólalífið.
Lesa meira

Heimsókn frá slökkviliðinu

25.nóvember fékk 3.bekkur heimsókn frá slökkviliðinu í tengslum við eldvarnarvikuna.Börnin fengu fræðslu um eldvarnir, svöruðu getraun og fengu ýmislegt að gjöf, s.s.
Lesa meira

Bókasafnið – vannýtt auðlind

„Tilgangur bóka er oftast að miðla upplýsingum með texta, táknum og myndum.Bókasöfn eru staðir þar sem margar bækur eru, oft til útláns eða lestrar almenningi.“ Heimild: http://is.
Lesa meira

Af hverju gerist ekkert í Giljaskóla?

Þann 6.október síðastliðinn var fréttamaður að nafni Einar Jóhann Tryggvason sendur i skóla á Akureyri.Skólinn heitir Giljaskóli en í honum stunda 398 nemendur nám.Þegar fréttamaðurinn mætti á svæðið til að gera frétt um daglegt líf í skólanum varð hann hissa.
Lesa meira