03.04.2012
Söfnunin Börn hjálpa börnum gekk vel í Giljahverfi.Krakkarnir í 5.bekk söfnuðu 95.064 krónum.Takk fyrir góðar móttökur! Þessir peningar renna í til ABC barnahjálpar og fer allt söfnunarfé til byggingar skóla og heimila fátækra barna í þróunarlöndunum.
Lesa meira
03.04.2012
Giljaskóli vann sinn riðil í Skólahreysti.Fyrir hönd skólans kepptu: Amanda Helga Elvarsdóttir, Gunnar Pálmi Hannesson, Númi Kárason og Þóra Höskuldsdóttir.Góður árangur hjá duglegum krökkum!.
Lesa meira
27.03.2012
Giljaskóli tekur þátt í skólahreysti fimmtudaginn 29.mars.Litur skólans er bleikur!.
Lesa meira
22.03.2012
Föstudaginn 23.mars kl.10:00 munu nemendur Giljaskóla taka þátt í söngstund í Skátagilinu í miðbæ Akureyrar.Tilefnið er 150 ára afmæli bæjarins í ár.Yfir 1000 börn úr fjórum grunnskólum og sjö leikskólum ætla að syngja þrjú lög.
Lesa meira
20.03.2012
Enn er nokkur vindur í fjallinu en það á að lægja þegar líður á morguninn.Klæðið ykkur vel og njótið dagsins.Komið heil heim.
Lesa meira
19.03.2012
Ágætu foreldrar og foráðamenn
Ef veður leyfir á að reyna að endurtaka útivistardaginn og fara uppí Hlíðarfjall á morgun 20.mars.Fylgt verður sömu dagskrá og áður hefur verið send til ykkar.
Lesa meira
16.03.2012
Giljaskóli er skóli á grænni grein og stefnir á að fá Grænfánann á þessu ári.Eitt af skrefunum sem þarf að stíga er að vinna að þema og höfum við ákveðið að kynna okkur neyslu og áhrifum hennar á jörðina.
Lesa meira