15.09.2017
Samanhópurinn minnir á að 1.september breyttist útivistartími barna og unglinga sem hér segir:
Á skólatíma frá 1.september - 1.maí mega 12 ára börn og yngri vera lengst úti til kl.
Lesa meira
13.09.2017
Nú í haust fór af stað samstarfsverkefni milli Tónlistarskólans og grunnskóla Akureyrarbæjar sem heitir Söngvaflóð.Verkefnið byggir á heimsóknum tónlistarkennara úr tónlistarskólanum í grunnskólanna 1 klst einu sinni í viku fyrir 1.
Lesa meira
12.09.2017
Í vikunni gaf foreldrafélag Giljaskóla nýtt og glæsilegt borðtennisborð í Dimmuborgir.Gleðin með þessa veglegu gjöf er gífurleg því áhugi á borðtennis er mikill á meðal nemenda á unglingastigi.
Lesa meira
08.09.2017
Norræna skólahlaupið var sett í Giljaskóla á Akureyri í morgun kl.10:00.Norræna skólahlaupið er árlegt verkefni sem grunnskólum á Norðurlöndunum býðst að taka þátt í.
Lesa meira
06.09.2017
Næsta föstudag 8.september, ætlum við að skokka Norræna skólahlaupið saman …bara gaman.Við stefnum að því að skokka milli klukkan 10 og 11 að venju.Þetta árið verður þetta samt aðeins hátíðlegra en vanalega, þar sem Norræna skólahlaupið verður sett/opnað á landinu þetta árið hjá okkur í Giljaskóla.
Lesa meira