Fréttir

9.SM vann til verðlauna

Nú á vordögum skiluðu nemendur 9.SM inn verkefni í keppni sem haldin er á vegum landlæknisembættisins og kallast Tóbakslaus bekkur.Hún felst í því að nemendur skrifa undir samning þar sem þau skuldbinda sig til tóbaksleysis og eiga þau kost á því að vera dregin út og fá smá glaðning (húfu, spilastokka og annað í þeim dúr).
Lesa meira

Aðalfundur 23. maí 2017

Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla er haldinn þriðjudaginn 23.maí kl.19:30 í sal Giljaskóla.Þeir sem hafa áhuga á að starfa með okkur endilega hafið samband við formanninn hana Ásrúnu asrunh@est.
Lesa meira

Valgreinar 2017-2018

Valgreinabæklingur fyrir nemendur í 8.-10.bekk er kominn á heimasíðuna.Velja þarf fyrir mánudaginn 15.maí.
Lesa meira

Bingó - Bingó

Fimmtudaginn 11.maí heldur 10.bekkur bingó á sal skólans.Bingóið hefst kl.17 og áætlað er að er því verði lokið fyrir kl.19.Kaffisala í hléi, þar sem boðið verður upp á skúffuköku með rjóma kr.
Lesa meira

Skóladagatal 2017 - 2018

Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið inn á heimasíðuna.
Lesa meira

Til hamingju foreldrar !

Þið hafið staðið ykkur alveg rosalega vel að manna hverfisröltið sem var sett á laggirnar í byrjun janúar.Hefur það farið fram úr okkar björtustu vonum hve vel hefur til tekist og eigið þið bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Til hamingju foreldrar !

Þið hafið staðið ykkur alveg rosalega vel að manna hverfisröltið sem var sett á laggirnar í byrjun janúar.Hefur það farið fram úr okkar björtustu vonum hve vel hefur til tekist og eigið þið bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

ABC söfnunin

Í lok mars og byrjun apríl tóku nemendur í 5.bekk þátt í söfnuninni \"Börn hjálpa börnum\" og stóðu þeir sig afbragðs vel.Þessi söfnun er samstarfsverkefni ABC barnahjálpar og grunnskóla landsins.
Lesa meira