30.11.2017
Sú hefð hefur skapast í Giljaskóla að halda hátíðlegan fullveldisdaginn 1.desember.Nemendur og kennarar koma þá klæddir sparifötum og setur það skemmtilegan svip á skólalífið.
Lesa meira
29.11.2017
Á föstudaginn 1.des.verður Þjóðfundur haldinn fyrir nemendur í 10.bekk í grunnskólum Akureyrar um jafnréttismál.Dagskrá í Háskólanum á Akureyri frá kl 10:00 - 13:45.
Lesa meira
24.11.2017
Skólahaldi í Giljaskóla er aflýst í dag vegna veðurs og ófærðar þar sem lögreglan mælir með því að fólk sé ekki á ferli vegna ófærðar og veðurs.
Lesa meira
21.11.2017
Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir alla krakka.Það er hægt að finna marga kosti og galla við íþóttakennslu í Giljaskóla.Íþróttir í Giljaskóla eru kenndar tvisvar í viku í 40 mínútur í senn.
Lesa meira
15.11.2017
Alltaf er eitthvað skemmtilegt um að vera á bókasafninu okkar.Árvissir viðburðir eins og t.d.Norræna bókasafnavikna eru á sínum stað.Jólabókaflóðið skellur brátt á okkur og í desember verða kynntar nýjar barna- og unglingabækur, upplestur við kertaljós og kökuát.
Lesa meira
14.11.2017
Í Giljaskóla eru íþróttir kenndar tvisvar í viku.Mér finnst íþróttir í skólanum mjög skemmtilegar og að íþróttatímarnir mættu vera lengri, kannski 60-80 mínútur í staðinn fyrir 40 mínútur eða oftar í viku.
Lesa meira
10.11.2017
Samþykkt var að gera breytingar á skóladagatali er varðar lokunardögum í Frístund.Lokunardagar skólaárið 2017 - 2018 eru 21.desember, 3.janúar og 14.febrúar.Sjá skóladagatal.
Lesa meira
09.11.2017
Bingó verður haldið í sal Giljaskóla laugardaginn 11.nóvember kl.15:00 til styrktar skólaferðalagi 10.bekkjar.Spjaldið kostar 500 kr.og flottir vinningar í boði.Léttar veitingar seldar í hléi.
Lesa meira