09.02.2018
Ég hef verið í Giljaskóla alla mína skólagöngu og finnst mér hann alveg hreint frábær skóli.Giljaskóli er með allt sem góður grunnskóli þarf að hafa.Ég ætla að segja ykkur frá minni upplifun af skólanum.
Lesa meira
09.02.2018
Útivistardeginum/skíðadeginum sem vera átti í dag, föstudaginn 9.febrúar, er frestað vegna aðstæðna í fjallinu, vind hefur enn ekki lægt eins og spáð hafði verið.Kennt er samkvæmt stundaskrá í dag og þeim fyrirgefið sem mæta örlítið of seint vegna þessarar breytingar.
Lesa meira
08.02.2018
Við ætlum að reyna að fara í Hlíðarfjall á morgun.Útlit er fyrir þokkalegt veður og við vonum það besta.Munum setja hér inn á heimasíðu í fyrramálið eins fljótt og hægt er, ekki seinna en kl.
Lesa meira
06.02.2018
Fyrirhuguðum útivistardegi sem vera átti fimmtudaginn 8.febrúar er frestað vegna aðstæðna í fjallinu og veðurútlits.Auglýst verður síðar hvenær reynt verður að fara aftur.
Lesa meira
06.02.2018
Í desember vorum við með söfnun fyrir börnin okkar, dreng að nafni Ibrahim Famba Mohamed og stúlku, Kevine Jenneth Akello.Þau búa bæði í Uganda og fá styrk frá okkur svo þau geti gengið í skóla og fengið þar máltíð og heilsugæsluþjónustu.
Lesa meira
04.02.2018
Yngsta stig (1.- 4.b.) Fara í mat 12.00 - 12.20.Fara til umsjónarkennara eftir mat.Þaðan í vistun/heim.Miðstig (5.- 7.b.) Fara til umsjónarkennara 12:00 - 12.20.Matur 12.20 - 12.
Lesa meira
02.02.2018
Nemendur í 9.bekk tóku þátt í verkefni þar sem list- og verkgreinar voru samþættar.Þeir unnu að mismunandi verkefnum undir þemanu París.Hér má sjá myndir af sýningu sem þeir settu upp fyrir foreldra og starfsfólk.
Lesa meira