Fréttir

Lífið í Austurríki

Ef einhver hefði sagt mér í fyrra haust að ég myndi flytja einn til Austurríkis og búa hjá breskum hjónum sem reka snjóbrettabúðir þá hefði ég aldrei trúað honum.En svona er samt staðan.
Lesa meira

Bókagjöf

Bókasafni Giljaskóla hefur borist höfðingleg gjöf.Rithöfundurinn og kennarinn Brynjar Karl Óttarsson, vinur okkar og samstarfsmaður, kom færandi hendi og afhenti safninu verk sín Lífið í Kristnesþorpi og Í fjarlægð- saga berklasjúklinga á Kristneshæli.
Lesa meira

Dimmuborgir og íþróttir

Dimmuborgir er staður sem unglingar fara á í frímó eða mat.Mér finnst eins og það vanti fleiri borðtennisborð og poolborð að því það eru alltaf raðir í þau og maður kemst ekkert alltaf að.
Lesa meira

Skólaíþróttir

Íþróttir eru mikilvægar fyrir krakka á grunnskólaaldri.Hreyfing skiptir mjög miklu máli fyrir heilbrigði og vellíðan.Við nemendur í Giljaskóla erum mjög heppnir að hafa svona góða íþróttaaðstöðu í sama húsi og skólinn.
Lesa meira

Spjaldtölvur í skólum

Ég heiti Daníel Karles Randversson og ég ætla að fjalla um spjaldtölvur í skólastarfinu og hvernig þær geta hjálpað mér í skólanum.Eins og staðan er núna í Giljaskóla eru spjaldtölvur einungis notaðar í sérvöld verkefni, sérstaklega hópaverkefni, Quizlet og Kahoot.
Lesa meira

Ný verðskrá tekur gildi 1. janúar 2018

Ný verðskrá fyrir Frístund og skólamáltíðir tekur gildi 1.janúar 2018.Ath.afsláttur fyrir annað barn í Frístund hefur hækkað úr 30% í 50%.
Lesa meira

Íþróttir og sundtímar á fimmtudögum

Það er mjög mikilvægt fyrir alla að hreyfa sig mikið og reglulega.Við höfum góðan og stóran íþróttasal hér í Giljaskóla til að vera í íþróttum og leika okkur.Mér sjálfum finnst mjög gaman að hreyfa mig og komast smá frá námi.
Lesa meira