02.02.2018
Giljaskóli er frábær skóli.Það er gott að vera nemandi hér.Eitt af því sem mér finnst jákvætt við skólann eru fjölbreyttir íþróttatímar.Það sem ég vildi að skólinn myndi bæta við er Hreystivöllur.
Lesa meira
30.01.2018
Heilnótan er samkeppni í tónsmíðum fyrir 4.-10.bekk í grunnskólum á Akureyri.Ungt fólk er hvatt til að senda inn tónsmíðar óháð stíl á rafrænu formi, nótnaskrift eða með hljóðritun.
Lesa meira
29.01.2018
Forvarna- og félagsmálafulltrúar á Akureyri bjóða foreldrum á fyrirlestur um kynlíf og klám
Þriðjudaginn 30.janúar kl.20 í Síðuskóla bjóða forvarna- og félagsmálafulltrúar á Akureyri foreldrum á fyrirlestur um kynlíf og klám með Siggu Dögg www.
Lesa meira
23.01.2018
Tækniframfarir í Giljaskóla hafa verið nokkuð góðar en þó ekki alltaf hraðar.Árið 1996-7 byrjaði Giljaskóli að kenna krökkum í núverandi húsi og nokkru síðar voru keyptar fyrstu tölvurnar að gerðinni Dell.
Lesa meira
18.01.2018
Hér í Giljaskóla eru mikil símanotkun hjá unglingum í dag.Til dæmis inn á Snapchat, Instagram, Facebook, senda sms og margt fleira.Nemendur eru í símum í tíma hjá kennurum og líka í frítímanum til dæmis í frímínútum.
Lesa meira
09.01.2018
Ef einhver hefði sagt mér í fyrra haust að ég myndi flytja einn til Austurríkis og búa hjá breskum hjónum sem reka snjóbrettabúðir þá hefði ég aldrei trúað honum.En svona er samt staðan.
Lesa meira