12.10.2017
Á morgun föstudaginn 13.okt.ætlum við í Giljaskóla að hafa bleikan dag.Hvetjum nemendur og starfsfólk til að klæðast einhverju bleiku í tilefni dagsins.Bleika slaufan.
Lesa meira
06.10.2017
Sjálfbærni er skilgreind sem einn af grunnþáttum menntunnar samkvæmt þeirri Aðalnámskrá sem nú er í gildi.Sjálfbærni felst í því að huga að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags.
Lesa meira
04.10.2017
Mikil gleði ríkti í dag þegar nýr og glæsilegur kastali var tekinn í notkun.Einnig hefur verið settur flottur fótboltavöllur á lóðina sem kallast \"Panna - skills\".
Lesa meira