08.02.2017
Er sett of mikil eða of lítil pressa á unglinga á Íslandi nú til dags? Eru unglingar yfir höfuð kærulausari en áður fyrr? Margir eru ósammála um hvað rétta svarið við þessari spurningu er.
Lesa meira
07.02.2017
Hringekjudagur var haldinn 6.febrúar.Þá var nemendum skipt upp í átján hópa og árgöngum blandað saman.Hóparnir fóru á milli stöðva þar sem lagðar voru fyrir þá alls konar verkefni og þrautir.
Lesa meira
30.01.2017
Þiðrik Hrannar Unason faðir í 10.bekk gaf skólanum uppstoppaða Stuttnefju sem er komin í hóp fugla sem eru í útrýmingarhættu.Hann hefur gefið margar aðrar fuglategundir sem og sel og ref.
Lesa meira
30.01.2017
Nemendur í smíðavali gáfu Frístund æðislega flottan kassabíl sem nemendur Frístundar eru alsælir með.Takk fyrir þessa flottu gjöf :).
Lesa meira
27.01.2017
Nemendaráð spyr starfsfólk okkar spurninga.
Lesa meira
12.01.2017
Í 4.og 7.bekk taka nemendur svokölluð samræmd próf í íslensku og stærðfræði.Í 10.bekk taka nemendur samræmd próf í íslensku, stærðfræði og ensku.Samræmd próf eru haldin í 190 skólum yfir landið.
Lesa meira