21.09.2016
Kynningar- og umræðufundur vegna fyrirhugaðs foreldrarölts verður fimmtudagskvöldið 22.sept.kl.20:00 í sal Brekkuskóla.Hvetjum alla foreldra/forráðamenn til að mæta þar sem þetta skiptir okkur öll máli.
Lesa meira
07.09.2016
Kynningarfundurinn verður haldinn í Brekkuskóla fimmtudaginn 22.september klukkan 20:00.Fundurinn er ætlaður fyrir alla foreldra grunnskóla bæjarins og hvetjum við foreldra og forráðamenn nemenda í Giljaskóla til að fjölmenna og kynna sér þessa hugmynd um foreldrarölt í hverfum bæjarins börnum okkar til heilla.
Lesa meira
07.09.2016
Fundur fyrir bekkjarfulltrúa verður haldinn þriðjudaginn 20.september klukkan 20:00-20:30 í Giljaskóla.Farið verður yfir hvað felst í hlutverki bekkjarfulltrúa, skipst á hugmyndum að viðburðum o.
Lesa meira
02.09.2016
Mánudaginn 29.ágúst fór 6.bekkur ferð með Húna II.Veðrið var eins best verður á kosið, sól og logn.Þegar búið var að fara yfir öryggisatriði og fræða okkur svolítið um lífríkið í sjónum fengum við að renna fyrir fisk.
Lesa meira
25.08.2016
Vegna viðgerðar á sundlaug Akureyarar er ekki sund hjá 5.- 10.bekk 25.ágúst -7.september.Sundtímar breytast í íþróttatíma þessa daga.
Lesa meira
19.08.2016
Skólasetning er hjá 2.- 10.bekk mánudaginn 22.ágúst kl.10:00.Það er mæting í íþróttahúsið og svo fara nemendur upp í sínar heimastofur og hitta umsjónarkennara.Skóli hefst samkvæmt stundaskrá 23.
Lesa meira
18.08.2016
Tölvupóstur hefur farið heim um viðtalstíma hjá nemendum 1.bekkjar.Eitthvað hefur borið á því að hann hefur ekki skilað sér til allra og viljum við því biðja fólk um að hafa samband hafi ekki borist tölvupóstur heim.
Lesa meira