Fréttir

Giljaskóli er frábær skóli

Giljaskóli er frábær skóli.Hann hefur allt sem skóli þarf og líka allt sem börn þurfa.Hann hefur flott tæki eins og tölvur, skjávarpa og flotta skápa til að geyma gögn og fleira og líka mjög flottan og góðan matsal sem við borðum í.
Lesa meira

Of lítill undirbúningur fyrir menntaskólann!

Í mörgum grunnskólum er mikið heimanám.Fínt er að auka heimanámið eftir því sem nemendur verða eldri.Þegar þeir eru búnir með grunnskólann og fara í menntaskóla tekur oft mikið heimanám við og eru nemendur yfirleitt ekki tilbúnir fyrir það.
Lesa meira

Leikvöllur og vinaliðaverkefni í Giljaskóla

Í Giljaskóla er hægt að gera leikvöllinn enn flottari en hann er.Mér finnst mikilvægt að hafa stóran og flottan leikvöll fyrir yngri krakkana, einnig fótboltavelli.Í Giljaskóla er fullt af leiktækjum, til dæmis kastali, rennibrautir, rólur, gervigrasvöllur, körfuboltavellir og önnur slík tæki sem er æðislegt að hafa fyrir grunnskólakrakka.
Lesa meira

Er 10.bekkur skemmtilegasti bekkurinn?

Ég byrjaði í 10.bekk haustið 2015 og er því aðeins meira en hálfnuð með síðasta grunskólaárið mitt.Það er öðruvísi að vera í 10.bekk.Núna erum við elstu krakkarnir í skólanum og þurfum að haga okkur vel.
Lesa meira

Giljaskólagangan mín

Skólaganga mín hófst í Notthingham í Bretlandi í skóla sem heitir Bramcote Hills Primary school.Ég var þar þegar er var fimm ára gamall en ég ætla að segja ykkur frá skólagöngu minni í Giljaskóla og hvernig hún er búinn að vera.
Lesa meira

Skólahreysti - úrslit

Skólahreystikeppnin milli grunnskóla Akureyrar var haldið í íþróttahöllinni við Skólastíg miðvikudaginn 16.mars.Keppendur fyrir hönd Giljaskóla voru þetta árið, Stefán Vilhelmsson, Karen Ósk Ingadóttir, Rakel Sjöfn Stefánsdóttir og Ögri Harðarson.
Lesa meira

Árshátíð 1.-7. bekkjar og sérd.

Foreldrasýningar í íþróttasal Giljaskóla.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri.Selt er inn við innganginn.
Lesa meira

Stuttmynd ársins 2016

Hér má sjá stuttmynd ársins 2016.\"Sögur frá 19.öld\".
Lesa meira