Fréttir

Valgreinar

Þegar maður kemur á unglingastig byrjar maður í valgreinum.Valgreinar í skólanum er eitthvað sem krakkar velja sér til að læra.Í 8.bekk eru nemendur í tveimur valgreinum og í 9.
Lesa meira

Meiri útivist ,lengri og fjölbreyttari íþróttatímar

Útivist og hreyfing krakka er eins og margir vita mjög mikilvæg.Hreyfing í skólum er ekki slæm en hún fer minnkandi eftir því sem líður á unglingsárin.Símar eiga pottþétt stóran þátt í þessu en hvað er hægt að gera? Í Giljaskóla er það þannig að unglingastig þarf ekki að fara út í frímínútum.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Hin árlega kosning íslenskra grunnskólanemenda, Bókaverðlaun barnanna fór fram á dögunum.Á Norðurlandi voru úrslitin þessi: 1.sæti: Mamma klikk eftir Gunnar Helgason 2.
Lesa meira

Það góða við Giljaskóla

Ég hef verið í Giljaskóla í um það bil 10 ár.Öll árin hafa verið mjög skemmtileg og ég læri alltaf margt nýtt á hverju ári og sérstaklega á unglingastiginu.Flest við skólann er mjög gott og það er erfitt að nefna eitthvað sem er \"mjög\" lélegt.
Lesa meira

Tilraunadagar í náttúrufræði hjá 5.bekk

Í apríl var 5.bekkur með tilraunadaga í náttúrufræði hjá Eydísi og Völlu.Búið var til slím, dósasímar, borðtenniskúlu var haldi á loft með hárþurrku, pappírsbátur fylltur af bréfaklemmum til að athuga burðarþolið, vatnsglas nýtt til að halda uppi pappa, regnbogamjólk leit dagsins ljós og tússlitir og vatn nýtt í að búa til flott mynstur.
Lesa meira

Forfallakennsla

Íþróttir eru nauðsynlegar fyrir alla.Til að ná árangri í íþróttum verður maður að sinna þeim vel og borða hollan mat til að hafa orku til að hreyfa sig.Íþróttir eru eitthvað sem allir þurfa á að halda, því ef maður hreyfir sig ekki neitt þá er lífið bara mjög erfitt.
Lesa meira

Íþrótta- og sundkennsla í Giljaskóla

Giljaskóli er mjög góður skóli.Þetta er tíunda árið mitt núna í Giljaskóla og ég er að verða frekar þreyttur á að gera það sama í íþróttum og sundi.Ég ætla að segja ykkur aðeins frá kostum og göllum við það.
Lesa meira

ÞRÍVÍDD - Platsvarpi

Nemendur í 7.bekk gerðu plastvarpa í myndmennt sem má nota til þess að varpa upp heilmyndum með aðstoð myndbanda frá youtube.com.Sjá útkomu hér myndband 1 og myndband 2.
Lesa meira

Danmerkurferð

Dagana 9.-15.apríl dvelja 29 nemendur úr Gilja-, Glerár og Síðuskóla í Aarhus í Danmörku.Þetta eru nemendur sem hafa verið í dönskuvali í vetur.Með í för eru þrír dönskukennarar, þær Kristín List Malmberg úr Síðuskóla, Sigríður Hreinsdóttir úr Glerárskóla og Steinunn Kristín Bjarnadóttir úr Giljaskóla.
Lesa meira