Fréttir

5. bekkur. Víkingaöldin kynnt og ferð á Listasafnið

Þriðjudaginn 3.maí s.l.kynntu nemendur í 5.bekk verkefnin sín um Víkingaöldina.Foreldrar mættu og börnin stóðu sig mjög vel.Myndir frá kynningunni eru hér.Mánudaginn 9.
Lesa meira

Nýr tengill - Myndmennt

Hér á heimasíðunni má finna nýjan tengil sem ber heitið Myndmennt og má finna hann undir NEMENDUR.Endilega skoðið.
Lesa meira

Gott mötuneyti í Giljaskóla

Mötuneytið í Giljaskóla er stjórnað af Dusönku Kotaras sem er matráður skólans og henni til aðstoðar eru Björg Lilja og Valdís.Flest finnst mér bara ansi fínt í mötuneytinu en alltaf er hægt að finna einhverja galla.
Lesa meira

Saga Snorra Sturlusonar - 6.bekkur

Nemendur í 6.bekk hafa verið að lesa sögu Snorra Sturlusonar og var ákveðið að útbúa leikþætti út frá þeirri skemmtilegu sögu.Nemendur skrifuðu handrit , skiptu sér í hlutverk og æfðu stutta leikþætti sem tók á ævi Snorra.
Lesa meira

Stólar og tölvur

Það er margt gott en einnig slæmt í Giljaskóla.Það sem ég ætla að tala um hérna fyrir neðan er það sem mér finnst að ætti að laga í Giljaskóla.Stólarnir.Við erum sitjandi á þeim í um það bil 6 tíma á hverjum degi nema náttúrulega þegar við erum að gera eitthvað annað.
Lesa meira

Gjöf til sérdeildar Giljaskóla

Í tilefni af 35 ára afmæli Umhyggju, félags langveikra barna, ákvað stjórnin að styrkja 10 stofnanir víðsvegar um landið með peningagjöfum.Umyggja gaf sérdeild Giljaskóla 400.
Lesa meira

Skólinn og starf félagsmiðstöðvanna

Í Giljaskóla er starfandi félagsmiðstöðin Dimmuborgir fyrir unglinga í 8.-10.bekk.Verkefni félagsmiðstöðvanna er að sinna tómstunda- og félagsmálum utan hefðbundins skólatíma.
Lesa meira