10.11.2016
Sjálfbærni er skilgreind sem einn af grunnþáttum menntunnar samkvæmt þeirri Aðalnámskrá sem nú er í gildi.Sjálfbærni felst í því að huga að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags.
Lesa meira
01.11.2016
Fimmtudaginn 3.nóvember heldur 10.bekkur „Halloweenball“ fyrir miðstig.Ballið verður frá 17.30-19.30.Nemendur eru hvattir til að koma í búningum.Aðgangseyrir 500 krónur.
Lesa meira
26.10.2016
10.bekkur í Giljaskóla er með peysumátun mánudaginn 31.október frá klukkan 13 - 16 og þriðjudaginn 1.nóvember frá klukkan 8 - 16.Nemendur verða staðsettir í anddyri yngsta stigs.
Lesa meira
24.10.2016
Fundur með bekkjarfulltrúum verður haldinn fimmtudaginn 27.okt.kl 20.-20:30 í sal Giljaskóla.Umræðuefni foreldrarölt.
Lesa meira
14.10.2016
Lagt var af stað frá Reykjum um kl 11:45...Heimkoma kl 14:00.
Lesa meira
12.10.2016
Heil og sæl,
Bekkjarfulltrúar í 3.bekk stóðu fyrir bekkjarkvöldi í sal Giljaskóla þriðjudaginn 4.október.Auglýst var búningaball fyrir nemendur og voru systkini velkomin með.
Lesa meira
04.10.2016
Starfsdagur er í Giljaskóla næstkomandi föstudag 7.október og er Frístund einnig lokuð.Næstum allt starfsfólk er að fara til Reykjavíkur á ráðstefnu Háskóla Íslands sem kallast Menntakvika.
Lesa meira