13.06.2016
Innkaupalistar 2016-2017
Listar fyrir 8.- 10.bekk verða ekki tilbúnir fyrr en vikuna 15-19.ágúst.
Lesa meira
08.06.2016
Giljaskóli er að mínu mati frábær skóli og engu mætti breyta.Í Giljaskóla er fjölbreytt nám og skólastarf.Bekkir eru frá 1-10 og svo er líka sérdeild.Veturinn 2015-2016 eru nemendur 385 og starfsfólk er 72 talsins.
Lesa meira
06.06.2016
Skólaslit hjá 1.- 9.bekk.Nemendur mæta í heimastofur rétt fyrir kl.10 og fara með umsjónarkennurum í íþróttahúsið.Foreldrar mæta í íþróttahúsið.Að því loknu fara nemendur aftur upp í stofur með umsjónarkennurum.
Lesa meira
03.06.2016
Við könnumst nú öll við að vera mjög þreytt í byrjun skólans.Er þá ekki bara frábær hugmynd að færa skólatímann aftur um korter.Þá væri það þannig að skólinn myndi alltaf byrja klukkan 08:15 í staðinn fyrir 8:00.
Lesa meira
02.06.2016
Í gær 1.júní veitti skólanefnd viðurkenningar til nemenda og starfsmanna skóla í Hofi.Starfsmenn sérdeildar Giljaskóla fengu viðurkenningu og Hafþór Orri Finnsson 7.AR.
Lesa meira
02.06.2016
Ég er í 10.bekk og ekki er langt þangað til ég ljúki grunnskóla.Margir eru búnir að ákveða hvað þeir vilja gera eftir lok grunnskólagöngu en aðrir eru ennþá að hugsa hvað þeir vilji gera.
Lesa meira
01.06.2016
Íþróttatímar í Giljaskóla eru í íþróttamiðstðinni við Giljaskóla.Þar er nýlegt íþróttahús með fullkominni aðstöðu fyrir fimleikaþjálfun en nemendur fá þó sjaldan að nýta þau tæki í íþróttatímum.
Lesa meira
30.05.2016
Þar sem við höfum verið að hitta elstu börnin á Tröllabogum núna á vorönn ákváðum við í 5.bekk að bjóða þeim til okkar á vorhátíð.Þau börn sem koma frá Tröllaborgum í 1.
Lesa meira
19.05.2016
Núna í vor hafa forvarna- og félagsmálaráðgjafar staðið fyrir fræðslu í 10.bekk um kannabisnotkun.Mjög misvísandi upplýsingar eru í fjölmiðlum og samfélaginu um hver skaðsemi kannabis er og því teljum við mikilvægt að vera með fræðslu sem miðast við nýjustu rannsóknir.
Lesa meira