11.03.2016
Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10.bekk og afhending á Giljaranum vegna stuttmynda verður föstudagskvöldið 11.mars.Verðlaunaafhendingin hefst kl.20:00 (aðgangur ókeypis).
Lesa meira
10.03.2016
Í dag 10.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í sal skólans.Nemendur hafa æft upplestur í vetur undir stjórn umsjónarkennaranna Aðalheiðar og Bergdísar og Ingunnar skólasafnskennara.
Lesa meira
10.03.2016
Allir bekkir Giljaskóla fara í íþróttir tvisvar sinnum í viku.Íþróttirnar eru frábær leið til þess að fá börn og unglinga til þess að hreyfa sig og svo er oft gott að komast aðeins frá skólabókunum og hressa upp á heilann með því að hlaupa smá.
Lesa meira
09.03.2016
Giljahverfi er eitt best hannaða hverfið á Akureyri þar sem skólinn er í miðju hverfinu og því er aðgengi að skólanum með því allra besta ef ekki besta sem völ er á, á Íslandi.
Lesa meira
08.03.2016
Stuttmyndasýning í íþróttahúsi við Giljaskóla.Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti.(Ekki posi) Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri.
Lesa meira
08.03.2016
Fyrrum meðlimir í skólakór Giljaskóla ákváðu að gefa sjóðinn sinn, tæpar 108 þús.krónur til barnadeildar SAk.Skólakórinn hefur ekki verið starfandi síðan 2014.Barnadeildin þakkar fyrrum kór Giljaskóla kærlega fyrir góða gjöf og ætla þau að kaupa eitthvað sem nýtist deildinni og börnunum vel :).
Lesa meira
02.03.2016
Ég hef verið í Giljaskóla í næstum tíu ár.Mér hefur alltaf fundist hann jafn skemmtilegur alveg frá því ég man eftir að hafa komið hingað í hann í fyrsta skipti.Mér hefur fundist margt og mikið skemmtilegt sem fylgir með þessum skólaárum og ég ætla að fjalla um það sem mér hefur fundist skemmtilegast.
Lesa meira
29.02.2016
Síðustu tvo þriðjudaga höfum við í 5.bekk hitt elstu börnin á Tröllaborgum.Næsta haust, þegar elstu börnin á Tröllaborgum koma í Giljaskóla í 1.bekk verðum við vinabekkurinn þeirra (þá komin í 6.
Lesa meira
26.02.2016
Giljaskóli er svo sem fínn skóli en eins og aðrir hefur hann marga galla.Ég ætla að skrifa um þá og einhverja kosti líka.Stærsti gallinn við skólann eru óþægindin sem við þurfum að lifa við á hverjum virkum degi í 10 ár.
Lesa meira