Fréttir

Óþægilegt að mæta í skólann

Giljaskóli er svo sem fínn skóli en eins og aðrir hefur hann marga galla.Ég ætla að skrifa um þá og einhverja kosti líka.Stærsti gallinn við skólann eru óþægindin sem við þurfum að lifa við á hverjum virkum degi í 10 ár.
Lesa meira

Árshátíðir nemenda

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum.Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 8.mars, miðvikudaginn 16.mars og fimmtudaginn 17.mars kl.
Lesa meira

Minningar úr Giljaskóla

Giljaskóli er minn fyrsti og eini grunnskóli.Þegar ég hugsa um hann þá koma upp í hugann minningar sem eru bæði vondar og góðar.Margar minningarnar eru skemmtilegar, meira að segja þær fyrstu.
Lesa meira

Þarf unglingastigið sundkennslu?

Fljótlega í byrjun grunnskóla byrjar sundkennsla og stendur hún út alla skólagönguna.Krakkar á Íslandi eru mjög heppnir að fá þessa kennslu á yngsta- og miðstigi grunnskóla því að í mjög mörgum löndum er engin sundkennsla.
Lesa meira