08.02.2016
Nemendur í 5.bekk lærðu um mikilvægi sjónarhorns og hlutverk þess í myndlist.Í verkefninu fengu nemendur að kynnast kúbisma en hann er af mörgum talin ein áhrifamesta listastefna 20.
Lesa meira
04.02.2016
Skíðaferð Giljaskóla verður farin í dag.Veður í Hlíðarfjalli er stillt og gott og fer ekki að versna hér fyrir norðan fyrr en síðdegis skv.veðurspám.Það er kalt í fjallinu þannig að gætið þess að allir séu vel klæddir.
Lesa meira
28.01.2016
Mér finnst vanta sundlaug í Giljahverfi svo að maður þurfi ekki að keyra svo langt til þess að komast í sund.Ef það kæmi sundlaug í hverfið þá ætti að vera rennibraut, heitur pottur, krakkalaug og stór sundlaug sem myndi þá vera notuð líka í skólasund.
Lesa meira
26.01.2016
Giljaskóli er að mínu mati frábær skóli.Það eru ekki margir betri skólar á Íslandi af því skólinn er ungur.Vegna þess að byggingin er ekki gömul, er hún ekki byrjuð að eyðileggjast eða brotna niður.
Lesa meira
25.01.2016
Fimmtudaginn 21.janúar héldu 10.bekkingar ball fyrir yngri nemendur skólans.Mjög góð mæting var á náttfataball 1.– 4.bekkjar og mikil og góð stemning myndaðist á gólfinu.
Lesa meira
22.01.2016
Nýtt brettapark opnaði í Giljaskóla vorið 2015.Það var alveg frábært að fá þessa aðstöðu því fram að því þurftu krakkar úr Giljahverfi að fara alla leið í Háskólann á Akureyri eða í Lundaskóla til að komast á park.
Lesa meira
18.01.2016
Stólarnir í skólastofunum eru orðnir frekar þreyttir.Að þurfa að sitja í stólunum í langan tíma getur verið frekar óþægilegt, sérstaklega fyrir bakið af því að stólbökin eru bara gerð úr tré og það eru engir svampar sem koma í veg fyrir að krakkar fái illt í bakið.
Lesa meira