Fréttir

Þarf unglingastigið sundkennslu?

Fljótlega í byrjun grunnskóla byrjar sundkennsla og stendur hún út alla skólagönguna.Krakkar á Íslandi eru mjög heppnir að fá þessa kennslu á yngsta- og miðstigi grunnskóla því að í mjög mörgum löndum er engin sundkennsla.
Lesa meira

SJÓNARHORN - myndmennt

Nemendur í 5.bekk lærðu um mikilvægi sjónarhorns og hlutverk þess í myndlist.Í verkefninu fengu nemendur að kynnast kúbisma en hann er af mörgum talin ein áhrifamesta listastefna 20.
Lesa meira