Fréttir

Hvernig skóli er Giljaskóli?

Giljaskóli er flottur og góður skóli með marga góða kennara.En samt er alltaf eins og það vanti eitthvað upp á, eins og til dæmis að bekkir geri meira saman eða að hafa fleiri upprotsdaga.
Lesa meira

Þemadagar í Giljaskóla 11. og 12. nóvember og 20 ára afmælishátíð skólans 13. nóvember

Miðvikudaginn 11.og fimmtudaginn 12.nóvember verða þemadagar í Giljaskóla.Að þeim loknum verður svo haldið uppá tuttugu ára afmæli skólans föstudaginn 13.nóvember.Markmið með þemavinnu er m.
Lesa meira

Þemadagur

Lesa meira

Þemadagur

Lesa meira

Fræsöfnun fyrir Hekluskóga

Í haust fór 6.bekkur í fallegu veðri og safnaði birkifræum til að dreifa í nágrenni við eldfjallið Heklu.Fræin tíndu þau við Giljaskólarjóður.Af fræunum munu spretta hundruðir og jafnvel þúsundir brikitrjáa.
Lesa meira

Rithöfundaheimsókn í Giljaskóla

Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason heimsóttu okkur á dögunum með dagskrána Skáld í skólum sem er á vegum Rithöfundasambandsins.Í dagskránni fjalla Gunnar og Arndís um eigin bækur og annarra, lesa kafla úr verkum sínum og veita innsýn í störf rithöfunda.
Lesa meira

Boltar frá Foreldrafélaginu

Foreldrafélagið gaf skólaum tíu fótbolta.Nemendur eru alsælir með þá og færum við félaginu bestu þakkir fyrir boltana :).
Lesa meira

Til hvers eru greinaskrifin?

Allir nemendur á unglingastigi skrifa greinar sem skilað er til kennara.Á hverju ári eru skrifaðar tvær greinar, ein á haustin og ein um vorið.Önnur greinin á að fjalla um skólann en hin greinin er mismunandi eftir bekkjum.
Lesa meira