Fréttir

Skólabyrjun hjá 1.bekk

Nemendur í 1.bekk mæta ekki á skólasetningu 21.ágúst en mæta í skólann ásamt foreldrum í viðtöl til umsjónarkennara 21.og 24.ágúst.Rafrænt bréf með nánari tímasetningu mun berast foreldrum mánudaginn 17.
Lesa meira

Innkaupalistar

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2015-16
Lesa meira

Fjölbreyttari íþróttakennsla í Giljaskóla

Í Giljaskóla er nýlegt og flott íþróttahús sem notað er í íþróttakennslu skólans.Nemendur fara tvisvar sinnum í leikfimi í viku í 40 mínútur í senn.Mér finnst þessi tími of stuttur og myndi vilja að hann yrði lengdur eða það að það yrði tvöfaldur tími einu sinni í viku.
Lesa meira

Sundkennsla í Giljaskóla

Samkvæmt aðal námskrá grunnskóla þurfa allir nemendur að fara í sundkennslu.Þar stendur „ Aukin.sundfærni styrkir sjálfsmynd og eykur sjálfsöryggi einstaklingins.Sund er góð leið til heilsubótar enda er aðgengi að góðri sundaðstöðu almennt afar gott hér á landi.
Lesa meira

Hraðlína

Unglingastig grunnskóla byrjar í 8.bekk.Eftir það ferðu í 9.bekk.Svo í 10.bekk.En ef nemendum gengur vel í 9.bekk geta þeir sótt um að fara á Hraðlínu í Menntaskóla Akureyrar.
Lesa meira

Trúarbrögð í grunnskólum

Í grunnskólum á Íslandi lærum við margt eins og stærðfræði, íslensku, ensku og náttúrufræði.Einnig lærum við trúarbrögð upp í 8.bekk hérna í Giljaskóla.Í 6.
Lesa meira

Myndir á foreldrasíðunni

Hér á foreldrasíðunni má finna myndasöfn af viðburðum sem bekkjarfulltrúar standa fyrir.Ekki hafa myndir borist frá mörgum og hvetjum við foreldra sem eiga skemmtilegar myndir af bekkjarsamkomum og vilja deila með okkur hinum að senda á ellae@akmennt.
Lesa meira

Íþróttakennsla í grunnskólum

Ég ætla að fjalla um íþrótta og sundkennslu í grunnskólum þar sem mér finnst hún vera mjög mikilvægt fag í skólum.Hér í Giljaskóla er tvisvar sinnum íþróttakennsla í viku.
Lesa meira