Fréttir

Bekkjarfulltrúalisti

Bekkjarfulltrúalistinn er kominn hér inn á síðuna.Enn vantar fulltrúa í nokkra bekki, þeir sem vilja bjóða sig fram hafi samband við Ellu, ellae@akmennt.is.
Lesa meira

Gjafir

Íþróttafélagið Akur kom færandi hendi með tvo borðtennisspaða handa nemendum.Færum við þeim bestu þakkir.
Lesa meira

Ný fundargerð

Ný fundargerð komin inn á síðuna.
Lesa meira

Hænurnar komnar í hús

Nemendur í Giljaskóla hafa verið að byggja hænsnakofa í Miðgarði ásamt smíðakennurum sínum síðan í vor.Að okkar mati er um glæsilegan kofa að ræða.Í dag voru 13 hænur sóttar á dvalarheimilið Hlíð en um er að ræða samstarfsverkefni.
Lesa meira

Íþróttavalgreinar

Ég ætla að hrósa íþróttavalgreinum sem Giljaskóli hefur að bjóða.Mér persónulega finnst þær frábærar því að þær eru svo fjölbreyttar.Í valfögunum fyrir unglingastigið er hægt að velja margar valgreinar sem eru fyrir íþróttir.
Lesa meira

Eruð þið ekki með?

Kæru foreldrar! Litbrigði læsis bréf til foreldra 1.september 2015.
Lesa meira

Giljaskólaleiðin

Íslenska á unglingastigi er umfangsmikil námsgrein með mörgum undirþáttum.Til að kennsla verði markviss, og þá jafnframt nám, er æskilegt að til sé leiðarvísir um áherslur og markmið.
Lesa meira