18.09.2015
Húni II siglir með nemendur í 6.bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar.Þetta er samvinnuverkefni
skóladeildar og Háskólans á Akureyri.Verkefnið samanstendur af fræðslu um lífríki sjávar, hollustu fiskmetis, fiskveiðum og að lokum er borðaður fiskur sem nemendur hafa veitt.
Lesa meira
15.09.2015
Föstudaginn 11.september fengum við í sérdeildinni góða gesti í heimsókn.Til okkar komu aðstandendur verkefnisins “Hlaupið heim” sem fór fram í sumar og fjölskylda Kristjáns Loga Kárasonar sem er nemandi í sérdeild Giljaskóla.
Lesa meira
10.09.2015
8.september, var Dagur læsis/Bókasafnsdagurinn.Þá var mikið um dýrðir víðs vegar um bæinn og á landinu öllu.Allir nemendur 1.bekkjar á landinu fengu í tilefni dagsins bókargjöf, bókina Nesti og nýir skór sem hefur að geyma ýmsa sígilda texta fyrir börn.
Lesa meira
08.09.2015
Í dag fóru Eydís og Valla með 5.bekk í náttúrufræði í Rjóðrið.Á leiðinni tíndum við laufblöð og sveppi en við höfum verið að fræðast um skóga, tré og sveppi í náttúrufræðibókinni okkar í vikunni.
Lesa meira
03.09.2015
Í vetur er boðið upp á dönskuval í skólanum.Þetta er samstarfsverkefni fjögurra skóla, Gilja-, Glerár- og Síðuskóla á Íslandi og Børnenes Friskole í Aarhus í Danmörku.
Lesa meira
01.09.2015
5.bekkingar hafa verið að kynna sér köngulær í vikunni og hafa lesið sig til um þær.Í dag fóru Eydís og Valla út með 5.bekk í náttúrufræðitímanum.Markmiðið var að safna köngulóm í sýnakrukku til að skoða betur inni í víðsjá og með stækkunargleri.
Lesa meira
12.08.2015
Nemendur í 1.bekk mæta ekki á skólasetningu 21.ágúst en mæta í skólann ásamt foreldrum í viðtöl til umsjónarkennara 21.og 24.ágúst.Rafrænt bréf með nánari tímasetningu mun berast foreldrum mánudaginn 17.
Lesa meira