Fréttir

Kostir og gallar við Giljaskóla

Giljaskóli er frábær skóli en það er alltaf hægt að gera hann miklu betri.Hér ætla ég að fjalla um bæði galla og kosti og hvernig við getum gert Giljaskóla að betri skóla.
Lesa meira

5.bekkur á Minjasafninu

Föstudaginn 27.nóvember fór 5.bekkur á Minjasafnið og skoðaði ýmsa gamla muni sem tengjast jólunum.RÚV var á staðnum, myndaði heimsóknina og tók viðtöl við þrjá nemendur.
Lesa meira

Miklar breytingar

Ég er komin í 8.bekk og ég ætla að fjalla um það að fara upp á unglingastig og hvað það breytist mikið frá miðstigi.Mér finnst vera mikill munur á miðstigi og á unglingastigi.
Lesa meira

Jólin nálgast - skipulag í des.

Ágætu foreldrar og forráðamenn.Senn líður að aðventu og samkvæmt venju verður eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar.
Lesa meira

Öryggi fyrir alla

Í þessari grein langar mig að fjalla um vallar- og parkaðstöðu við skólann minn Giljaskóla, hvernig hún nýtist krökkunum í hverfinu og hvað mætti betur fara.Árið 2004 varð knattspyrnusamband Evrópu 50 ára.
Lesa meira

Auglýst eftir efni fyrir textílkennslu

Okkur vantar í textílkennsluna okkar léreftslök, meiga vera rifinn eða götótt, gömul sængurver og tölur í öllum stærðum og gerðum.Okkur langar að vita hvort það séu einhverjir sem eiga í geymslunum sínum og eru til í að gefa okkur.
Lesa meira

Furðuverk - hönnunarkeppni

Fjórar stúlkur úr Giljaskóla þær Auður Lea, Embla Blöndal, Jóhanna Júlía og Líney Lilja, allar úr 9.RK gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Furðuverk 2015.Furðuverk er hönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna á Akureyri og er haldin ár hvert og er keppt í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema.
Lesa meira

Parkið og skólinn

Ég ætla að fjalla um allt það sem mér finnst vanta í skólann og það sem vantar fyrir parkið.Það hefur verið of mikið af krökkum að renna sér á römpunum á parkinu, en parkið er fyrir þá sem eru á hjólabrettum, hlaupahjólum og hjólum en ekki þeim sem vilja bara nota rampana sem rennibraut.
Lesa meira

Hverfislaugin

Giljaskólasundlaugin væri mjög góð aðstaða fyrir nemendur Giljaskóla og íbúa Giljahverfis.Þægilegt væri að fá sundlaug við Giljaskóla.Þá þurfum við ekki að taka rútu í sund getum bara labbað beint í sund.
Lesa meira

Bingó- Bingó – Bingó

Nemendur í 10.bekk halda Bingó í sal Giljaskóla fimmtudaginn 19.nóvember kl 17:30.Heill hellingur af flottum vinningum.Spjaldið kostar 500 krónur og sjoppan verður opin í hlé.
Lesa meira