12.01.2016
Foreldrum barna frá 5.- 10.bekk er boðið á kynfræðslufund hjá Siggu Dögg, kynfræðingi í Síðuskóla þriðjudaginn 12.janúar klukkan 20:00.Sigga Dögg talar mjög opinskátt um náin samskipti einstaklinga, kynlíf og klám.
Lesa meira
11.01.2016
Í þessari grein ætla ég að segja frá kostum og göllum í matsalnum í Giljaskóla.Fyrst ætla ég að fjalla um matinn í skólanum.Mér finnst að það mætti vera fjölbreyttari matur í boði en ekki oftast bara fiskur eða kjöt.
Lesa meira
05.01.2016
Hreyfing er mjög mikilvæg fyrir krakka í grunnskólum.Í Giljaskóla er að finna marga kosti varðandi hreyfingu og líka marga galla sem hægt væri að bæta.Í Giljaskóla eru íþrottir kenndar tvisvar í viku fyrir alla nemendur skólans.
Lesa meira
29.12.2015
Skóli hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 5.janúar samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira