10.05.2012
Ég fór á stúfana, hitti nemendur Giljaskóla á göngunum og spurði þá eftirfarandi spurninga: ,,Er eitthvað sem þér finnst vanta eða mætti betur fara í Giljaskóla”? Ekki svo að skilja að Giljaskóli sé lélegur skóli, alls ekki.
Lesa meira
09.05.2012
Nýlega barst Giljaskóla góð bókagjöf.Hilda Torfadóttir, grunnskólakennari á Akureyri til margra ára, færði okkur 15 bækur um kennslu-, uppeldis- og menntamál.
Lesa meira
07.05.2012
Lýsingar á valgreinum fyrir skólaárið 2012-2013
Lesa meira
04.05.2012
Einn nemandi úr hverjum bekk ásamt sérdeild fóru í Rósenborg fimmtudaginn 3.maí til að koma að sameiginlegu listaverki skólabarna á Akureyri í tilefni af afmæli Akureyrar.
Lesa meira
04.05.2012
Alls tóku 2.816 börn í 99 skólum á Íslandi þátt í söfnuninni og söfnuðu alls 8.000.136- kr.Meðfylgjandi eru myndir af byggingarframkvæmdum.Börnin í Pakistan senda ykkur kveðjur sínar og þakka ykkur kærlega fyrir ykkar ómetanlegu hjálp.
Lesa meira
03.05.2012
Myndir frá viðurkenningum vegna þátttöku í Skólahreysti og greinaskrif.
Lesa meira
03.05.2012
Daníel Andra nemandi í 10.bekk Giljaskóla var einn af sex aðalfyrirlesturum á ráðstefnunni Alvara málsins 21.janúar.
Lesa meira
02.05.2012
Um 400 hlauparar á öllum aldri tóku þátt í 1.maí hlaupi UFA.Giljaskóli sigraði í skólakeppninni í flokki fjölmennra skóla með 12,2% þátttöku.Í flokki fámennra skóla sigraði Hríseyjarskóli.
Lesa meira
18.04.2012
Skólanefnd hefur frá árinu 2010 veitt einstaklingum og/eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi viðurkenningar.
Lesa meira
18.04.2012
Mánudaginn 23.apríl nk.munu nemendur í 9.BKÓ skila af sér heimildaritgerð í samfélagsfræði sem þeir hafa unnið að frá áramótum.Í ritgerðinni kemur Titanic mikið við sögu.
Lesa meira