Fréttir

Skólahreysti 29. mars

Giljaskóli tekur þátt í skólahreysti fimmtudaginn 29.mars.Litur skólans er bleikur!.
Lesa meira

Nemendur Giljaskóla syngja í miðbænum!

Föstudaginn 23.mars kl.10:00 munu nemendur Giljaskóla taka þátt í söngstund í Skátagilinu í miðbæ Akureyrar.Tilefnið er 150 ára afmæli bæjarins í ár.Yfir 1000 börn úr fjórum grunnskólum og sjö leikskólum ætla að syngja þrjú lög.
Lesa meira

Skíðaferðin verður farin samkvæmt áætlun í dag.

Enn er nokkur vindur í fjallinu en það á að lægja þegar líður á morguninn.Klæðið ykkur vel og njótið dagsins.Komið heil heim.
Lesa meira

Ferð í Fjallið

Ágætu foreldrar og foráðamenn Ef veður leyfir á að reyna að endurtaka útivistardaginn og fara uppí Hlíðarfjall á morgun 20.mars.Fylgt verður sömu dagskrá og áður hefur verið send til ykkar.
Lesa meira

Giljaskóli á grænni grein

Giljaskóli er skóli á grænni grein og stefnir á að fá Grænfánann á þessu ári.Eitt af skrefunum sem þarf að stíga er að vinna að þema og höfum við ákveðið að kynna okkur neyslu og áhrifum hennar á jörðina.
Lesa meira

Skólaslit

Lesa meira