16.12.2011
Kennsla hefst kl.8 skv.stundaskrá.
Lesa meira
16.12.2011
Litlu jólin eru á dagskrá þriðjudaginn 20.des.Að þessu sinni er áætlað að tvískipta hópnum.Fyrri hópurinn á að mæta kl.9.00 og er áætlað að þau verði búin um kl 10.
Lesa meira
16.12.2011
Mörgum finnst andrúmsloft í skólum mjög mikilvægt.Að okkar mati skiptir það gríðarlega miklu máli.Okkur finnst voðalega lítið talað um að það þurfi að vera gott andrúmsloft til að öllum líði vel.
Lesa meira
16.12.2011
Kristín Tómasdóttir, höfundur bókarinnar Stelpur A – Ö, heimsótti stelpur í 6.og 7.bekk.Hún las úr bókinni og svaraði spurningum stelpnanna sem voru afar spenntar yfir heimsókninni.
Lesa meira
16.12.2011
Að vanda er mikið um að vera á bókasafninu okkar í desember.Haldnar hafa verið alls 23 kynningar fyrir nemendur skólans og skólahóp leikskólans á Kiðagili.Nýútkomnar bækur fyrir viðkomandi aldur voru kynntar og lesið upp úr sumum þeirra.
Lesa meira
07.12.2011
Litlu jólin eru á dagskrá þriðjudaginn 20.des.Að þessu sinni er áætlað að tvískipta hópnum.Fyrri hópurinn á að mæta kl.9.00 og er áætlað að þau verði búin um kl 10.
Lesa meira
06.12.2011
Hæ hæ.Ég heiti Ríkey Lilja og er í 9.bekk hjá Brynjari í Giljaskóla.Ég fékk það verkefni að segja frétt sem tengist skólanum.Það fær mann til að hugsa um hvað maður á að skrifa.
Lesa meira
06.12.2011
Í morgun, 6.desember fór 3.EE á Minjasafnið.Ætlunin var að heimsækja kirkjuna og fræðast um jólin í gamla daga.Þar sem það var gríðarlega kalt, þá var okkur þess í stað boðið að koma inn í Nonnahús, þar sem við heyrðum krassandi sögur um ísbirni og fleira.
Lesa meira