Fréttir

Minjasafnsferð 3. EE

Í morgun, 6.desember fór 3.EE á Minjasafnið.Ætlunin var að heimsækja kirkjuna og fræðast um jólin í gamla daga.Þar sem það var gríðarlega kalt, þá var okkur þess í stað boðið að koma inn í Nonnahús, þar sem við heyrðum krassandi sögur um ísbirni og fleira.
Lesa meira

Jólin nálgast, dagskrá í desember

Samkvæmt venju verður eitthvað um að hefðbundin kennsla sé brotin upp í desember í tengslum við hátíð ljóss og friðar.Reynt er að skapa notalegt andrúmsloft innan veggja skólans og búa þannig um hnútana að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira

Fullveldisdagurinn 1. desember - Sparifatadagur

Sú hefð hefur skapast að halda hátíðlegan fullveldisdaginn 1.desember í skólanum.Nemendur og kennarar koma þá klæddir sparifötum og setur það skemmtilegan svip á skólalífið.
Lesa meira

Heimsókn frá slökkviliðinu

25.nóvember fékk 3.bekkur heimsókn frá slökkviliðinu í tengslum við eldvarnarvikuna.Börnin fengu fræðslu um eldvarnir, svöruðu getraun og fengu ýmislegt að gjöf, s.s.
Lesa meira

Bókasafnið – vannýtt auðlind

„Tilgangur bóka er oftast að miðla upplýsingum með texta, táknum og myndum.Bókasöfn eru staðir þar sem margar bækur eru, oft til útláns eða lestrar almenningi.“ Heimild: http://is.
Lesa meira

Af hverju gerist ekkert í Giljaskóla?

Þann 6.október síðastliðinn var fréttamaður að nafni Einar Jóhann Tryggvason sendur i skóla á Akureyri.Skólinn heitir Giljaskóli en í honum stunda 398 nemendur nám.Þegar fréttamaðurinn mætti á svæðið til að gera frétt um daglegt líf í skólanum varð hann hissa.
Lesa meira

Nemendaráð

Kosið var í nemendaráð í síðustu viku.
Lesa meira

Vandamál í matsalnum

Salur Giljaskóla hefur sína kosti og galla.Við félagarnir ákváðum að kynna okkur málið, heyra í húsráðandanumog einum nemanda og draga eigin ályktanir í lokin.Við ætlum að byrja á að segja ykkur frá stólunum í salnum.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember 2011

Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar.Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16.nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.
Lesa meira

Tapað - fundið

Nýr hlekkur á heimasíðunni gerir mögulegt að auglýsa eftir því sem tapast hefur eða segja frá því sem fundist hefur.Hlekkurinn er efst til hægri.Hafið samband við ritara ef þið óskið eftir að nýta ykkur þennan valkost.
Lesa meira