Fréttir

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Kennsla hefst kl.8 skv.stundaskrá.
Lesa meira

Litlu - jólin

Litlu jólin eru á dagskrá þriðjudaginn 20.des.Að þessu sinni er áætlað að tvískipta hópnum.Fyrri hópurinn á að mæta kl.9.00 og er áætlað að þau verði búin um kl 10.
Lesa meira

Andrúmsloftið í Giljaskóla

Mörgum finnst andrúmsloft í skólum mjög mikilvægt.Að okkar mati skiptir það gríðarlega miklu máli.Okkur finnst voðalega lítið talað um að það þurfi að vera gott andrúmsloft til að öllum líði vel.
Lesa meira

Stelpur A-Ö

Kristín Tómasdóttir, höfundur bókarinnar Stelpur A – Ö, heimsótti stelpur í 6.og 7.bekk.Hún las úr bókinni og svaraði spurningum stelpnanna sem voru afar spenntar yfir heimsókninni.
Lesa meira

Mikil stemning á bókasafninu

Að vanda er mikið um að vera á bókasafninu okkar í desember.Haldnar hafa verið alls 23 kynningar fyrir nemendur skólans og skólahóp leikskólans á Kiðagili.Nýútkomnar bækur fyrir viðkomandi aldur voru kynntar og lesið upp úr sumum þeirra.
Lesa meira

Litlu - jólin í Giljaskóla – Skólabyrjun á nýju ári

Litlu jólin eru á dagskrá þriðjudaginn 20.des.Að þessu sinni er áætlað að tvískipta hópnum.Fyrri hópurinn á að mæta kl.9.00 og er áætlað að þau verði búin um kl 10.
Lesa meira

Umgengni og umbætur í Giljaskóla

Hæ hæ.Ég heiti Ríkey Lilja og er í 9.bekk hjá Brynjari í Giljaskóla.Ég fékk það verkefni að segja frétt sem tengist skólanum.Það fær mann til að hugsa um hvað maður á að skrifa.
Lesa meira

Minjasafnsferð 3. EE

Í morgun, 6.desember fór 3.EE á Minjasafnið.Ætlunin var að heimsækja kirkjuna og fræðast um jólin í gamla daga.Þar sem það var gríðarlega kalt, þá var okkur þess í stað boðið að koma inn í Nonnahús, þar sem við heyrðum krassandi sögur um ísbirni og fleira.
Lesa meira