Fréttir

Söfnun fyrir ABC hjálparstarf og norræna skólahlaupið 2011

Hlaupið var þann 14.september.Veðrið lék við okkur og hlupu krakkarnir einn til fjóra “skólahringi”, en einn hringur er um 2,5 km.Söfnunin sem er samhliða hlaupinu gekk vonum framar og söfnuðust 90.
Lesa meira

Þema – Vistvænt umhverfi

Dagana 11.- 13.október verða árlegir þemadagar í Giljaskóla.Nemendur í 2.- 7.bekk.Markmið með þemavinnu er m.a.að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gefa nemendum og starfsmönnum tækifæri til að kynnast hver öðrum og vinna saman þvert á aldur.
Lesa meira

Forvarnardagur og heimsókn forseta

Í dag, 5.október, var Forvarnardagurinn haldinn um allt land.Í honum tóku þátt nemendur í 9.bekk og er þetta fimmta árið sem Forvarnardagurinn er haldinn.
Lesa meira

Barnakór Giljaskóla

Barnakór Giljaskóla hefur göngu sína næsta föstudag.Æfingar verða í sal Giljaskóla kl.13-14 á föstudögum.Þeir sem enn eru í skólanum fá að fara út úr tíma.
Lesa meira

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur 30.september.Frístund lokuð.
Lesa meira

4. bekkur í útistærðfræði

4.bekkur fór í útistærðfræði í góða veðrinu.
Lesa meira

Hausthátíð foreldrafélags Giljaskóla

Síðasta sunnudag, 18.september 2011, hélt foreldrafélag skólans hausthátíð sína.Mjóg góð mæting foreldra og barna í fínu veðri.Í boði var smíðastöð, krítarstöð, hoppukastalar, boðhlaup, slökkvibíll kom á staðinn og börnin fengu að setjast í bílstjórasætið, andlitsmálun, gómsætar vöfflur með rjóma, kaffi og djús.
Lesa meira

Knattspyrnumót unglingadeilda grunnskólanna á Akureyri

Knattspyrnumót unglingadeilda grunnskólanna á Akureyri fór fram í Boganum í dag, fimmtudaginn 15.september.
Lesa meira