Fréttir

Eva Laufey í 10. SA les upp í hátíðarsal Háskólans á Akureyri 16. nóvember

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu miðvikudaginn 16.nóvember 2011 verður dagskrá kl.17:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri á Sólborg.Fyrir hönd Giljaskóla les Eva Laufey Eggertsdóttir úr 10.
Lesa meira

Bingó

Bingó verður haldið á sal Giljaskóla á morgun fimmtudaginn 10.nóvember kl.19:30.Bingóið er liður í fjáröflun vegna vorferðar 10.bekkjar og kostar spjaldið 500 kr.Sjoppa á staðnum.
Lesa meira

Af skápamálum, heimanámi og mötuneyti

Af skápamálum, heimanámi og mötuneyti.Í Giljaskóla finnst mjög mörgum nemendum og sumum kennurum og öðrum starfsmönnum vanta skápa á ganginn.Geymslupláss fyrir nemendur til að geyma dótið sitt í.
Lesa meira

Lionsklúbburinn Öspin færir sérdeild gjöf

Í gær, 1.nóvember fékk sérdeildin góða gesti í heimsókn.Það voru konur úr Lionsklúbbnum Öspinni á Akureyri.Ragnheiður Antonsdóttir formaður Aspar færði sérdeildinni 100.
Lesa meira

Málverk og skraut á veggi Giljaskóla?

Undirrituð ákvað að skoða hvort starfsmönnum finnist vanta málverk eða annað skraut á veggina í Giljaskóla.Ég ákvað að taka þetta málefni fyrir því mér finnst veggirnir hérna í skólanum alltof tómlegir og þá verður svo kuldalegt.
Lesa meira

Myndir frá gönguferð unglingstigsins

Í gær fóru nemendur í unglingadeild og kennarar þeirra í gönguferð.Gengið var upp Hlíðarfjallsveg þaðan haldið áfram í norður meðfram rótum Hlíðarfjalls og loks niður Lögmannshlíðina og komið niður á Lögmannshlíðarveg, þaðan sem gengið var í skólann.
Lesa meira

Unglingastig (8. - 10. bekkur) Uppbrot

Skólinn.Þriðja deginum eyða nemendur í úrvinnslu á leiðangrinum sem sagt er frá hér að ofan.Nemendur vinna saman innan hvers liðs þar sem útbúin verður nokkurs konar kynning á upplifun dagsins á undan.
Lesa meira

Unglingastig (8. - 10. bekkur) Uppbrot

Föstudagur 14.okt.Bærinn Nemendur ferðast vítt og breytt um bæinn og leysa skemmtileg verkefni.Nemendum verður skipt í lið, þvert á bekki (u.þ.b.sex saman í liði).Liðin fá verkefnislýsingu um morguninn þar sem koma fram fyrirmæli um hvað ætlast er til af þeim.
Lesa meira

Unglingastig (8.-10. bekkur) - uppbrot

Útjaðar bæjarins.Gönguferð: Gengið verður frá Giljaskóla, upp Hlíðarfjallsveg og staldrað við hjá Skíðastöðum.Þar munu nemendur borða nestið sitt áður en haldið verður áfram í norður meðfram rótum Hlíðarfjalls.
Lesa meira