Fréttir

Sjálfsali í Giljaskóla

Sjálfsalar geta verið mjög góðir fyrir 10.bekk Giljaskóla.Það er hægt að nota sjálfsala til að selja samlokur, drykki og jafnvel í einhverjum tilfellum gos og nammi.Nemendur í 10.
Lesa meira

Hringekja

Myndir frá hringekjudeginum má finna hér.
Lesa meira

Síðbúin desemberfrétt

Nemendur Giljaskóla tóku sér ýmislegt fyrir hendur í desember.Sem dæmi má nefna að barnakór Giljaskóla sem telur 40 stúlkur söng á Frostrósartónleikum og stóð sig afburða vel.
Lesa meira

Uppbyggingartímar

Mér finnst of lítið gert í því að bæta sjálfsmynd krakka í grunnskólum.Oft finnst mér of lítið spáð í hvernig okkur líður og lítil áhersla lögð á að bæta sjálfstraust okkar.
Lesa meira

Hringekja / karnival

Í dag, 23.janúar er óhefðbundinn skóladagur í Giljaskóla og ætlum við að bjóða nemendum upp á stöðvavinnu frá 8 til 12.Þetta höfum við kallað karnvival eða hringekju.
Lesa meira

Jólatré

Til foreldra/forráðamanna nemenda Giljaskóla: Smíðakennara í Giljaskóla langar að endurnýta þau lifandi jólatré sem eru inn á heimilum barnanna.Við biðjum ykkur um að koma með trén í skólann eða skilja þau eftir fyrir utan hurðina hjá smíðastofunni.
Lesa meira

Skólabyrjun á nýju ári

Mánudaginn 2.janúar verður Frístund lokuð.Þriðjudagur 3.janúar er skipulagsdagur kennara, Frístund opnar kl.12.30.Skólinn hefst svo aftur eftir jólaleyfi nemenda miðvikudaginn 4.
Lesa meira

Gleðileg jól

Kæru samstarfsmenn, nemendur og foreldrar.Þegar þið smellið á hlekkinn hér fyrir neðan opnast sýning á ljósmyndum og spakmælum og undir syngur Guðrún Gunnarsdóttir.Við hugsum fallega til ykkar og vonum að þið njótið jólahátíðarinnar og nýtt ár verði ykkur gjöfult og gott.
Lesa meira

Jólakort og gjafir til ABC barnanna okkar!

Nemendur í 4.bekk bjuggu til jólakort handa Vincent og Udayu, börnunum sem við styrkjum í gegnum ABC hjálparstarf.Einnig sendum við Udayu fallega hálsfesti og Vincent trégestaþrautir.
Lesa meira